Benjamin Um Soguhugtakid

You might also like

Download as pdf or txt
Download as pdf or txt
You are on page 1of 9

Walter Benjamin Um sguhugtaki (Greinar um sguspeki) 1940

I
Sem kunnugt er a hafa veri til vlbra, sem annig var r gari ger a hn svarai hverjum leik skkmanns me mtleik, sem tryggi henni sigur skkinni. Bra tyrkneskum klum, me vatnsppu munni, sat vi tafl sem var rmgu bori. Me speglakerfi var lti lta svo t, sem bori vri gegnstt fr llum hlium. Sannleikurinn var s, a innan v sat dvergvaxinn kroppinbakur. Hann var snillingur skk og stri hnd brunnar me bndum. Unnt er a hugsa sr sambrilegan bna heimspekinni. Bran, sem nefnist sguleg efnishyggja, vinlega a bera sigur r btum. Hn getur fyrirhafnarlaust att kappi vi hvern sem er, taki hn gufrina jnustu sna, sem n dgum er ltil og ljt eins og kunnugt er og m hvort e er ekki lta nokkurn mann sj sig.

II
Eitt athyglisverasta srkenni slarlfi mannsins, fyrir utan eigingirnina hi einstaka, segir Lotze, er hve samtminn er almennt s fundarlaus gagnvart framt sinni. essi hugsun segir okkur a s mynd sem vi gerum okkur af hamingjunni er ll litu af eim tma sem ori hefur hlutskipti okkar lfsleiinni. Hamingja, sem gti vaki me okkur fund, er hvergi til nema loftinu sem vi hfum anda a okkur me mnnum sem vi hefum tt a tala vi, me konum sem hefu geta gefist okkur. Me rum orum: eirri hugmynd sem vi gerum okkur um hamingjuna fylgir vallt hugmynd um endurlausn. Sama gildir um hugmynd okkar um fort, sem sagnfrin gerir a vifangsefni snu. Fortin br yfir leynilegum lykli a endurlausn sinni. Andar ekki um okkur blr af v sama lofti sem lk um fyrri kynslir? M ekki heyra rddum eim sem vi ljum eyra bergml eirra sem n eru agnair? Eiga ekki r konur, sem vi bilum til, sr systur sem r ekkja ekki lengur? Ef svo er, eigum vi leynilegt stefnumt vi fyrri kynslir. var okkar vnst jrinni. er okkur, eins og llum fyrri kynslum, gefinn veikur frelsandi mttur sem fortin krfu til. essa krfu er ekki hgt a afgreia me litlum tilkostnai. a veit s er ahyllist sgulega efnishyggju.

III
Annlaritarinn, sem telur upp atburi n ess a gera mun stru og smu, tekur me reikninginn au sannindi, a ekkert sem gerst hefur s sgunni glata. Reyndar fellur mannkyninu fort sn ekki fullkomlega skaut fyrr en me endurlausn sinni. Me rum orum: ekki fyrr en me endurlausn sinni verur mannkyni frt um a vitna hvert augnablik fortar sinnar. Srhvert augnablik sem a hefur lifa verur citation lordre de jour sem er einmitt hinn efsti dagur.

IV
Hugi fyrst a klum og fi, fellur Gus rki sjlfkrafa hendur yar. Hegel, 1807

Stttabarttan, sem vinlega stendur sagnfringi af skla Marx fyrir hugskotssjnum, er bartta um hru og efnislegu hluti sem engir fngerir og andlegir hlutir vru til n. stttabarttunni birtast essir sarnefndu hlutir samt ekki eins og herfang sem kemur hlut sigurvegarans. eir lifa barttunni sjlfri sem traust, hugrekki, kmnigfa, klkindi og stafesta og eir hafa hrif aftur fjarlg tmans. eir varpa sfellt a nju skugga efans hvern einasta sigur sem nokkru sinni hefur falli valdhfunum skaut. Eins og blm er sna krnu sinni slartt, svo leitar hi lina krafti leyndrar tegundar af ljsleitni tt til eirrar slar sem er a rsa himni sgunnar. a er essi smvgilegasta af llum breytingum sem talsmaur sgulegrar efnishyggju verur a tta sig .

V
Hinni snnu mynd fortarinnar bregur snggt fyrir. fortina verur ekki haldi nema sem leiftrandi mynd, sem kennsl vera borin eitt augnablik og san aldrei meir. Sannleikurinn hleypur ekki fr okkur essi or, ttu fr Gottfried Keller, sna nkvmlega ann sta sguskilningi sgustefnunnar ar sem sguleg efnishyggja eftir a vinna bug henni. v s mynd fortarinnar aldrei afturkvmt, sem a httu a fara forgrum me hverri eirri samt sem ekkti ekki sjlfa sig henni.

VI
Lsing sagnfrinnar fortinni felst ekki v a vita hvernig hn var raun og veru heldur a minnast ess hvernig hn birtist sem leiftur stund httunnar. a sem sgulegri efnishyggju gengur til er a halda mynd fortarinnar eins og

hn birtist geranda sgunnar alls vnt augnabliki httunnar. Httan sem hr um rir stejar jafnt a inntaki hefarinnar sem arfegum hennar. Hvorumtveggja er hn ein og sama httan: a vera verkfri rastttarinnar. hverju einasta tmaskeii verur a gera tilraun til ess a vinna arfleifina n r hndum fylgistefnunnar sem er ann veginn a bera hana ofurlii. Messas kemur ekki aeins hlutverki lausnarans, heldur sem s er vinnur bug andstingi snum, Andkristi. Sguritarinn er v aeins fr um a blsa lfi glur liinna vona a hann s heltekinn af essu: ef vinurinn ber sigur r btum vera jafnvel hinir ltnu ekki hultir. Og essi vinur hefur ekki loki sigurgngu sinni.

VII
Minnist myrkursins og fimbulkuldans hr essum tradal eymdarinnar. Brecht: Tskildingsperan.

Fustel de Coulanges gefur sagnfringnum a r, vilji hann endurlifa eitthvert tmaskei, a gleyma llu sem hann veit um framgang sgunnar eftir a. Betur verur ekki lst eirri afer sem sguleg efnishyggja hefur hafna. a er innlifunaraferin. Uppruna hennar er a finna sinnuleysi hjartans, acedia, sem rvntir um a n tkum sgunni sinni rttu mynd, sem birtist okkur hvikul sem leiftur. Gufringar mialda litu a sem dpstu stu hryggarinnar. Flaubert hafi komist kynni vi hana og skrifai: Peu de gens devineront combien il a fallu tre triste pour ressusciter Carthage. (Fir tta sig v hve mikla sorg a kostar a endurreisa Karagborg.) Eli essarar hryggar skrist nokku ef spurt er hver a er sem sguritari sgustefnunnar lifir sig inn . Svari hltur a vera: sigurvegarinn. En valdhafar hverjum tma eru erfingjar allra eirra sem nokkru sinni hafa fari me sigur af hlmi. A lifa sig inn sigurvegarann kemur v vallt eim til ga, sem me vldin fara hverju sinni. ar me hefur talsmaur sgulegrar efnishyggju fengi a vita allt sem hann arf. Allir eir, sem fram til essa dags hafa bori sigur r btum, eru tttakendur sigurgngu eirri sem fleytir ramnnum okkar tma yfir sem n liggja valnum. Eins og venja var til bera menn herfangi me sr sigurgngunni. a kallast menningarleg vermti. Talsmaur sgulegrar efnishyggju hltur a vira au fyrir sr r vissri fjarlg. v a, sem hann sr egar hann virir au fyrir sr, sr einu og llu hans augum uppruna, sem hann getur ekki minnst n ess a fyllast hrolli. Tilvist sna a ekki eingngu a akka starfi eirra miklu snillinga sem skpu a, heldur lka nafnlausri nauungarvinnu samtmamanna eirra. a ber aldrei vitni um simenningu n ess a vera jafnframt vitnisburur

um villimennsku. Og ekki fremur en a sjlft er laust vi villimennsku, annig er arfleislan sjlf, er vermtin frust r einum hndum arar, a ekki heldur. Hann heldur sig v fr v eftir bestu getu. Hann ltur a sem verkefni sitt a strjka sgunni mti hralaginu.

VIII
Saga hinna kguu kennir okkur a undantekningarstandi sem vi bum vi, er reglan. Vi verum a finna sguhugtak sem samrmist v. sjum vi a verkefni okkar er a gera hi raunverulega undartekningarstand a veruleika; og ar me batnar staa okkar barttunni gegn fasismanum. Fasisminn nrist ekki sst v a andstingar hans mta honum nafni framfaranna sem sgulegrar reglu. A fura sig v, a a sem vi upplifum tuttugustu ld geti enn tt sr sta er ekki undrun heimspekingsins. Hn er ekki upphaf neinnar ekkingar, nema eirrar a sguhugmyndin sem hn er sprottin af er a engu hafandi.

IX
Mein Flgel ist zum Schwung bereit. Ich kehrte gern zurck. Den blieb Ich auch lebendige Zeit, Ich htte wenig Glck. (Vngjum ndum veifa g, vil helst aftur sna. Myndi lfs lngum veg vi litla gfu ba.) Gerhard Scholem: Kveja fr Angelus

Til er mynd eftir Klee, sem heitir Angelus Novus. henni getur a lta engil, sem virist ann veginn a fara burt fr einhverju sem hann starir . Augun eru glennt upp, munnurinn opinn og vngirnir andir. annig hltur engill sgunnar a lta t. Hann snr andliti snu a fortinni. ar sem okkur birtist keja atbura sr hann eitt allsherjar hrmungarslys sem hleur n aflts rstum rstir ofan og slengir eim fram fyrir ftur honum. Helst vildi hann staldra vi, vekja hina dauu og setja saman a sem sundrast hefur. En fr Parads berst stormur, sem tekur vngi hans af vlkum krafti a engillinn getur ekki lengur dregi a sr. essi stormur hrekur hann vistulaust inn framtina, sem hann snr baki , mean rstirnar hrannast upp fyrir framan hann allt til himins. a sem vi nefnum framfarir er essi stormur.

X
Munir eir, sem klausturmunkum voru fengnir til hugleislu, gegndu v hlutverki a gera frhverfa verldinni og verkum hennar. Hr er fylgt hugsun, sem sprottin er af svipari kvrun. tlunin er a leysa heimsbarn stjrnmlanna r vijum sem eir stjrnmlamenn, er andstingar fasismans hfu bundi vonir snar vi, hfu flkt a , og gera a einmitt egar eir hafa veri yfirbugair og stafesta sigur sinn me v a svkja eigin mlsta. essar athuganir gera r fyrir v a rjskuleg framfaratr essara stjrnmlamanna, samt tr eirra eigi fjldafylgi og jnustulund eirra kerfi sem tiloka er a hafa stjrn , hafi veri rjr hliar sama fyrirbri. annig er reynt a gefa til kynna hversu drkeypt s sguhugmynd, sem forast samsekt vi hugmynd sem essir stjrnmlamenn halda fast , yri fyrir venjubundna hugsun okkar.

XI
Jafnaarstefnan hefur vallt hneigst til fylgistefnu, ekki bara hva aferir stjrnmlum snertir heldur einnig hagfrihugmyndum snum. essi fylgistefna var meal ess sem olli hruninu sar meir. Ekkert hefur spillt sku verkalshreyfingunni meir en s skoun a hn fylgi straumnum. Hn leit run tkninnar sem halla straumsins er hn taldi sig fylgja. aan var skammt til eirrar firru a verksmijuvinnan, sem vri fylgifiskur tknirunarinnar, teldist rangur af stjrnmlabarttunni. Hi gamla vinnusiferi mtmlenda fagnai upprisu sinni veraldlegri mynd meal skra verkamanna. Strax Gothastefnuskrnni er a finna vott a essum ruglingi. ar er vinnan skilgreind sem uppspretta allra aufa og allrar menningar. Marx hafi illan bifur essu og kom me au andmli, a s sem neyddist til a vera rll eirra manna, sem hafa gert sjlfa sig a eigendum, tti engin nnur aufi en sitt eigi vinnuafl. Ruglandin bar engan skaa af og hlt fram tbreislu sinni; og skmmu sar lt Josef Dietzgen eftirfarandi boskap t ganga: Vinnan er bjargvttur nja tmans ... umbtum vinnunni ... eru flgin au aufi, er n geta komi v verk sem enginn lausnari hefur hinga til veri fr um a framkvma. Me ennan dlgamarxska skilning vinnunni sj menn ekki hvernig afurir verkalsins bera hann sjlfan ofurlii mean hann hefur ekki vald yfir eim. Samkvmt essum skilningi vilja menn ekkert anna sj en framfarir yfirrum yfir nttrunni, enginn gaumur er gefinn a afturfr samflagsins. arna er strax a finna au einkenni tknihyggjunnar, sem sar ttu eftir a birtast fasismanum. essum skilningi fylgir kvein nttruhugmynd sem nokku heillavnlegan htt greinir sig fr tpum ssalista fr v fyrir byltinguna

1848. Eftir a hfu menn ann skilning vinnunni a hennar verk s a arrna nttruna og me barnslegri fullngjutilfinningu stilla eir essu upp andspnis arrni reiganna. Draumrar Fouriers, sem spart hefur veri gert grn a honum fyrir, sna vnt af sr sitt heilbriga vit samanburi vi essa raunstefnuhugmynd. Samkvmt Fourier tti vel skipulg flagsleg vinna a hafa a fr me sr a fjgur tungl lstu upp ntt jru, sinn drgi sig fr heimskautasvunum, vatni hfunum yri ekki lengur salt bragi og rndrin gengju jnustu manna. Allt etta dregur upp mynd af vinnu sem arrnir ekki nttruna, heldur er fr um a leysa r lingi au skpunarverk er blunda skauti hennar sem mguleiki. Hinu spillta vinnuhugtaki fylgir samsvarandi hugmynd um nttru, sem er arna keypis, eins og Dietzgen orar a.

XII
Vi urfum sgunnar me, en ekki me sama htti og spilltur ijuleysinginn gari ekkingarinnar arf henni a halda. Nietzsche: Um gagn og galla sgunnar.

Handhafi sgulegrar ekkingar er hin undirokaa barttusttt sjlf. Samkvmt Marx er hn susta stttin nau, sttt hefndarinnar sem nafni fallinna kynsla lkur verki frelsunarinnar. essi vitund, sem um stundarsakir komst aftur kreik Spartakusarhreyfingunni, var jafnaarstefnunni vallt yrnir auga. remur ratugum tkst henni nstum a urrka t nafni Blanqui, sem me hljmi snum hafi heldur betur hrist upp ldinni undan. Hn kaus a lta svo , a verkalsstttin vri hlutverki lausnara komandi kynsla. ar me skar hn strengi sinna bestu krafta. essum skla glatai stttin jafnt hatrinu sem frnarviljanum. v hvort tveggja nrist mynd hins nauuga forfur, ekki hugsjninni um hin frelsuu barnabrn.

XIII
Me hverjum deginum sem lur skrist mlstaur okkar og me hverjum degi eykst skynsemi alunnar. Josef Dietzgen: Sozialdemokratische Philosophie

a sem vallt mtai kenningu jafnaarstefnunnar, og enn fremur framkvmd hennar, var framfarahugtak sem fl sr stfa krfu sem ekkert mi tk af veruleikanum. Framfarir, eins og jafnaarmenn su r fyrir sr, voru fyrsta lagi framfarir mannkynsins sjlfs (ekki eingngu hfileika ess og

ekkingar). ru lagi ttu r sr engin takmrk ( samrmi vi a a mannkyni geti fullkomnast a endanlega). rija lagi var liti r sem stvandi eli snu (r renni sjlfkrafa eftir braut sem mist er bein ea gormlaga). Allar essar fullyringar eru umdeilanlegar, og gagnrnin gti hafist hverri eirra sem er. En samt verur hn, egar hart fer, a komast bak vi r allar og beinast a einhverju sem eim er sameiginlegt. Hugmyndin um sgulegar framfarir mannkynsins er agreinanleg fr hugmyndinni um feril ess gegnum tma sem er einsleitur og innantmur. Gagnrni essa ferilhugmynd hltur a vera undirstaa ess a gagnrna framfarahugmyndina yfirleitt.

XIV
Uppruninn er takmarki. Karl Kraus: Worte in Versen I

Sagan er efniviur sem byggt er r. S uppbygging sr ekki sta tma sem er einsleitur og innantmur, heldur tma sem fylltur er n-tma. annig leit Robespierre Rmarveldi til forna sem fort hlana eim n-tma sem hann sprengdi t r samfellu sgunnar. Franska byltingin leit sjlfa sig sem Rm endurborna. Hn vitnai Rmarveldi hi forna nkvmlega sama htt og tskan vitnar klna fortarinnar. Tskan ber skyn hva hefur gildi hverju sinni, hvar sem hn sr v brega fyrir ykkni hins lina. Hn er stkk tgursins inn fortina. Nema a sr sta leikvangi ar sem rastttin hefur tglin og hagldirnar. Undir heium himni sgunnar er etta sama stkk hi tvsna, sem Marx kallai byltingu.

XV
Vitundin um a brjta upp samfellu sgunnar er byltingarstttum eiginleg v augnabliki sem r lta til skarar skra. Franska byltingin tk ntt tmatal notkun. Fyrsti dagurinn hverju dagatali gegnir v hlutverki a draga saman tma sgunnar. Og a grunni til er a alltaf sami dagurinn sem snr aftur formi htisdaga, sem eru minningardagar. Dagatlin telja sem sagt tmann ekki sama htt og klukkur gera. au bera vitni sguvitund sem virist hafa horfi sporlaust r Evrpu fyrir um hundra rum. Strax Jlbyltingunni tti sr sta atvik ar sem essi vitund fkk a njta sn. egar fyrsti dagur takanna var a kvldi kominn, kom ljs a skoti hafi veri turnklukkur va um Pars sama tma n ess a nein tengsl hafi veri ar milli. Sjnarvottur nokkur, sem ef til vill a rminu a akka a hafa komist guatlu, orti :

Qui le croirait! on dit, quirrits contre lheure De nouveaux Josus, au pied de chaque tour, Tiraient sur les cadrans pour arrter le jour. (Hver hefi tra essu! segja menn, a hinir nju Jsar, fullir lundar t tmann, standi vi hvern turn og skjti klukkuskfurnar til ess a kyrrsetja daginn.)

XIV
Talsmaur sgulegrar efnishyggju getur ekki hafna v hugtaki a samtminn s ekki millibilsstand, heldur hafi tminn numi ar staar og haldi til honum. v einmitt etta hugtak einkennir samt sem hann skrifar sguna fyrir sjlfan sig . Sgustefnan kemur fram me hina eilfu mynd fortarinnar, sagnfrilegur efnishyggjusinni reynslu af henni sem er einstk sinni r. Hann ltur rum a eftir a eya f snu hj hrunni Einu-sinni-var gleihsi sgustefnunnar. Hann hefur fulla stjrn getu sinni og er maur til a brjta upp samfellu sgunnar.

XV
A rttu lagi nr sgustefnan hmarki snu allsherjarsgunni. Hva aferir snertir greinir sguritun efnishyggjunnar sig ef til vill skrar fr henni en nokkurri annarri. Sgustefnan sr ekkert frilegt vopnabr. Afer hennar byggist samlagningu: hn safnar stareyndunum saman til a fylla upp einsleitan og innantman tmann. Til grundvallar sguritun efnishyggjunnar liggur hins vegar uppbyggileg meginregla. Hugsun felst ekki einungis hreyfingu hugmyndanna, heldur ekki sur kyrrsetningu eirra. egar hugsunin stvast skyndilega spennurungnu tengslakerfi veldur hn v falli, sem hn kristallast sem aleind. Talsmaur sgulegrar efnishyggju nlgast sgulegt fyrirbri v aeins a a komi til mts vi hann sem aleind. eirri mynd sr hann teikn lofti um endurlausn flgna kyrrsetningu atburarsarinnar, me rum orum teikn um mguleikann byltingu barttunni fyrir hina kguu fort. Hann veitir henni athygli v skyni a brjta tilteki tmaskei t r einsleitum ferli sgunnar; annig brtur hann einnig vi kveins einstaklings t r tmaskeiinu, og smuleiis kvei verk t r vistarfinu. Uppskeran af essari afer er s, a hinu einstaka verki er vistarfi allt senn lagt til hliar og v haldi til haga, sem og tmaskeii vistarfinu og allur ferill sgunnar tmaskeiinu.

Nringarrkur vxtur ess, sem skili er sgulegum skilningi, ber tmann hi innra me sr sem drmtt si, me llu laust vi smekkvsi.

XIII
samanburi vi sgu lfsins jrinni, sagi einn hinna yngri lffringa, eru essi vesldarlegu fimmtu sund r hins viti borna manns eins og tvr sustu sekndur slarhringsins. Ef saga simenningarinnar allrar vri mld ennan mlikvara nmi hn ekki nema sem svarar einum fimmta hluta af sustu sekndu sustu stundarinnar. n-tmanum, sem er eftirmynd endurlausnartmans, er ll saga mannkynsins saman komin gfurlegri samjppun. Og s mynd verur ekki greind fr eirri mynd, sem er saga mannkynsins verldinni.

Viauki A
Sgustefnan ltur sr ngja a setja fram orsakatengsl milli einstakra augnablika sgunnar. En engin stareynd er sguleg af v einu a vera orsk. a var hn, eftir ; vegna atbura sem geta veri rsunda fjarlg fr henni. S sagnfringur, sem tekur mi af essu, ltur ekki keju atburanna renna gegnum fingur sr eins og talnaband. Hann reynir a skilja samhengi sem myndast milli sns eigin tma og fyrra tmaskeis. annig rennir hann stoum undir a a liti s samtmann sem ann n-tma sem strur er flsum r tma endurlausnarinnar.

B
Vst er a eir spmenn, er spuru tmann hva hann feldi skauti snu, litu hvorki hann sem einsleitan n innantman. S sem hefur a huga nr kannski a tta sig v hvernig liinn tmi birtist endurminningunni: einmitt ennan sama htt. Gyingum var sem kunnugt er heimilt rannsaka framtina. Lgmli og bnin kenndi eim hins vegar a minnast. Og a svipti framtina eim tfraljma sem eir, er leita sr frleiks hj spmnnum, falla fyrir. En framtin var ekki ess vegna augum Gyinga einsleitur og innantmur tmi. v hver einasta seknda hennar var rnga hlii sem Lausnarinn gti stigi inn um.
ing: Gusteinn Bjarnason

You might also like