Download as pdf or txt
Download as pdf or txt
You are on page 1of 3

Dæmablað 3

Leysist fyrir fimmtudagur 26. janúar 2017

Aukadæmi, ekki skila


1. Hvernig merki er hægt að setja fram með Fourier röðum?
2. Rófstuðlar merkis x(t) eru kallaðir ak . Hvernig má túlka það að |ak | sé há
tala?
3. Hvað gerist við rófstuðlana ef merkinu er hliðrað x(t − t0)?

4. Hvað gerist við rófstuðlana ef merkinu er snúið við x(−t)?


5. Hvað segir Parseval jafnan okkur?
6. Hver er munurinn á Fourier summunni fyrir samfelld og stakræn merki?

1
Jon Gudnason Reykjavik University

Dæmi 1
LTÓ kerfi er lýst með mismunajöfnunni:

y[n] = x[n] + 2x[n − 2].

• Finnið impúlssvörun kerfisins.


• Innmerki er gefið með:

x[n] = −δ[n + 1] + δ[n] + 2δ[n − 2].

Reiknið útmerkið y[n] = h[n] ∗ x[n] og teiknið bæði inn- og útmerkin.

Dæmi 2
Ákvarðið Fourier stuðla eftirfarandi merkja:
1. x(t) = cos(ω0 t)
2. x(t) = sin(ω0 t)

3. x(t) = cos(2t + π4 )
4. x(t) = cos(4t) + sin(6t)
5. x(t) = sin2 (t)

Dæmi 3
Ákvarðið Fourier stuðla lotubundna kassamerkisins sýnt á þessari mynd.

-2T0 -T0 -T0/2 0 T0/2 T0 2T0 t

Merkjafræði, Vor 2015 2 T-306-MERK


Jon Gudnason Reykjavik University

Dæmi 4
Umritið eftirfarandi jöfnu frá exponent yfir í hornaföll. Með öðrum orðum,
endurritið Fourier röðina sem hornafallaröð.

X
x(t) = ck ejkω0 t
k=−∞

Dæmi 5
Þið eruð með kerfi og vitið eftirfarandi hluti um merki x(t):
1. x(t) er raunmerki og oddstætt

2. x(t) er lotubunduð með lotu T = 2 og hefur Fourier fasta ak


3. ak = 0 fyrir |k| > 1
R2
4. 12 0 |x(t)2 | dt = 1
Setjið fram jöfnu fyrir a.m.k. tvö merki sem uppfylla þetta skilyrði.

Merkjafræði, Vor 2015 3 T-306-MERK

You might also like