Download as pdf or txt
Download as pdf or txt
You are on page 1of 5

22 Íslenska stafrófið

1. Hlustaðu og endurtaktu H1.19

Aa Áá Bb Dd Ðð

E e Éé Ff Gg Hh

I i Íí Jj Kk Ll

M m Nn Oo Ó ó Pp

Rr Ss Tt Uu Úú

Vv Xx Yy Ýý Þþ

Æ æ Öö

Ei ei Ey ey Au au
Stafir sem eru ekki íslenskir: Cc Qq Zz Ww

1.1 Að stafa orð. Hlustaðu og skrifaðu orðin


H1.20

1 . . . . . . . 2 . . . . . .

3 . . . . . . .

4 . . . . .
5 . . . . .

7 . . .

6 . . . . .

16 1. kafli Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.


2. Framburður

a [a] á [á] b [bje] d [dje] ð [eð]

e [e] é [je] f [eff] g [gje] h [há]

i [i] í [í] j [joð] k [ká] l [edl]

m [emm] n [enn] o [o] ó [ó] p [pje]

r [err] s [ess] t [tje] u [u] ú [ú]

v [vaff] x [eks] y [ypsilon] ý [ypsilon í] þ [þodn]

æ [aí] ö [ö] ei [ei] ey [ei] au [au (öíj)]

c [sjé] q [kú] w [tvöfalt vaff] z [seta]

3. Íslensku sérhljóðarnir. Hlustaðu og endurtaktu H1.21

a á e é i í o ó u ú y ý æ ö au ei

í (ý)
i (y) úu
eé oó
á
ei (ey) ö au
æ

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir. 2. kafli 17


3.1 Tunguleikfimi! Segðu alla stafina í röð eins hratt og þú getur!
aaááeeééooóóuuúú
aáeéoóuú
e e é é i i í í ei ei æ æ
au au á á au au á á au au á á
ööuuööuuúú
æ æ ö ö au au æ æ ö ö au au

4. Að stafa nafnið sitt á íslensku H1.22

Hvað heitir þú?

Ég heiti Rafael.
Æfðu þig að stafa þessi nöfn:
Hvernig stafar þú það? R-A-F-A-E-L
S-I-M-O-N
R-A-F-A-E-L
V-A-L-A
G-U-Ð-R-Ú-N

4.1 Tölum saman!


a) Hvað heitir þú? Ég heiti...
b) Hvernig stafar þú það?
c) Hvaðan ert þú? Ég er frá...

18 2. kafli Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.


Íslensku samhljóðarnir

n
d
m t
b l g
p s k
v r j
f þ
ð
x

4.2 a) Hvað heitir þú?


b) Hvernig stafar þú það?

Talaðu við þrjá nemendur í bekknum og skrifaðu nöfnin þeirra

1._ _______________________________________

2._ _______________________________________

3._ _______________________________________

4.3 Hlustaðu og strikaðu undir réttan staf


H1.23

Dæmi: e i é í ei

1. a á au æ ei

2. t d g k b

3. u ú au ö æ

4. m n l r s

5. o ó ú ö au

Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir. 2. kafli 19


5. Sjálfsmat – Þetta kann ég!

1. Ég kann stafrófið
a á b d e é f g h i í j k l m n
o ó p r s t u ú v x y ý þ æ ö

2. Ég kann að stafa
c nafnið mitt

c landið mitt

3. Ég kann að stafa orðin


c kennari c gluggi c bók c taska

c nemandi c penni c mappa

4. Ég kann að spyrja

Hvað heitir þú? Hvaðan ertu?


Hvernig stafar þú það? Hvernig stafar þú það?

5. Ég kann að segja þessi hljóð:


a á e é i í o ó
u ú y ý æ ö au ei

6. Ég kann að segja þessa stafi í röð:


a á a a á au au æ æ á á
ö ö au au ö ö au au ö ö
úuúuúuúuúuúu
tdpbgtdpbtdbgt

20 2. kafli Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

You might also like