Verkefni 1

You might also like

Download as pdf or txt
Download as pdf or txt
You are on page 1of 2

Greining og hönnun stafrænna rása

Verkefni 1
Forvinnuverkefni (prelab): Ekkert prelab skilast fyrir verkefni 1. Í æfingunni verður notast við
tengibretti, smára (transistors) og svokallaðar IC-rásir. Rásirnar og tengibrettin verða kynnt í
verklegum tíma.

Áður en mætt er í verklegan tíma, þurfa nemendur að kynna sér virkni tengibretta og rása, t.d. með að
skoða eftirfaranda myndskeið á youtube:

https://www.youtube.com/watch?v=cdMJvFT-Afc

https://www.youtube.com/watch?v=IDf2vEcyDfs

https://www.youtube.com/watch?v=95kv5BF2Z9E

Verklegur tími (inlab): Tímasetningar og hópaskiptingar: skoðið vel öll skjöl undir möppunni
„Kennsluáætlun“ á heimasvæði námskeiðsins á Uglu.

1) Tengið rásirnar 7404 (NOT), 7408 (AND), 7432 (OR) og 7486 (XOR). Notið sannleikstöflur
til að athuga hvort þær hegði sér rétt. Allar nauðsynlegar upplýsingar um TTL rásirnar 7404,
7408, 7432 og 7486 eru að finna á heimasvæði námskeiðsins í PDF skjölum undir sömu
möppu og verkefnalýsingin.

2) Tengið upp eftirfarandi rásir með NPN smárum (transistorum) BC 547. Fæðið inngangana A
og B með öllum mögulegum samsetningum á 0 og 1 (0 V og 5V). Skoðið útganginn Y með
spennumæli eða ljósadíóðu og kannið virknina með sannleikstöflum.
Greinargerð (postlab): Skilast til viðkomandi verkefnakennara skv. fyrirmælum sem þeir gera
nánari grein fyrir í fyrsta verkefnatíma.

Fyrir þessa æfingu er ætlast til að greinargerðin (postlab) greini frá framkvæmd og niðurstöðum.
Segið í stuttu máli frá reynslu ykkar við að leysa verkefnið:
1. Um hvað snérist verkefnið.
2. Hvað gerðuð þið.
3. Hvernig gekk - hvað fór úrskeiðis/gekk vel - annað áhugavert.
4. Niðurstöður.
Setjið greinargerðina skipulega upp.

You might also like