Download as pdf or txt
Download as pdf or txt
You are on page 1of 25

LÆK 213G Lokapróf Vor 2021

1 Magi
Hvað af eftirfarandi er réttast um magann?
[Which of the following is most true about the stomach?]
Veljið eitt svar:

Intrinsic factor er framleiddur í maganum. [Intrinsic factor is produced in the stomach.]

pH í magainnihaldi er nálægt 7. [The pH of the stomach contents is close to 7.]

Maga er lokað með hringvöðva að neðan en hann er alltaf opinn upp í vélinda. [The stomach
is closed with a sphincter at the bottom, but it is always open up to the esophagus.]

Samdrættir í magavegg eru kröftugastir efst í maganum (fundus og body). [Contractions in


the stomach wall are most powerful in the upper part of the stomach (fundus and body).]

Tómur magi hefur sama rúmmál og fullur magi. [An empty stomach has the same volume
as a full stomach.]

Maximum marks: 1.67

1/25
LÆK 213G Lokapróf Vor 2021

2 Melting
Hvað af eftirfarandi er réttast um meltingu?
[Which of the following is most true about digestion?]
Veljið eitt svar:

Innsta vöðvalagið í meltingarvegi (muscularis mucosae) er sterkasta vöðvalagið. [The


innermost muscle layer of the gastrointestinal tract (muscularis mucosae) is the strongest
muscle layer.]

Bláæðablóð rennur bæði til og frá lifur. [Venous blood flows both to and from the liver.]

Magni upptöku á flestum næringarefnum er vel stjórnað í meltingarvegi. [The amount of


absorption of most nutrients is well controlled in the gastrointestinal tract.]

Kolvetni eru að mestu tekin upp í blóðið sem fásykrur. [Carbohydrates are mostly absorbed
into the bloodstream as oligosaccharides.]

Úfur lokar fyrir leið matar niður í barka við kyngingu. [The uvula blocks the passage of food
down the trachea during swallowing.]

Maximum marks: 1.67

2/25
LÆK 213G Lokapróf Vor 2021

3 Morgunbirta
Hvað af eftirfarandi er gerist þegar birtan vex á morgnana?
[Which of the following happens when brightness increases in the morning?]
Veljið eitt svar:

Líkamshiti lækkar fram til hádegis. [Body temperature drops until noon.]

Keilur sjónhimnu senda boð til SCN kjarnans. [Retinal cones send signals to the SCN
nucleus.]

Styrkur melatóníns í blóði vex. [The concentration of melatonin in the blood increases.]

Allar hnoðfrumur í sjónhimnu senda boð til heilakönguls. [All ganglion cells in the retina send
messages to the pineal gland.]

SCN kjarninn fær boð frá sjónhimu um aukið birtustig. [The SCN nucleus receives signals
from the retina about increased brightness.]

Maximum marks: 1.67

4 Efnaskipti / líkamshiti
Hvað af eftirfarandi er réttast um efnaskipti / líkamshita?
[Which of the following is most true of metabolism / body temperature?]
Veljið eitt svar:

Leptín eykur matarlyst. [Leptin increases appetite.]

Líkamshiti upp á 39°C er alltaf óeðlilegur. [Body temperature of 39°C is always abnormal.]

Líkamsþyngdarstuðull er reiknaður með jöfnunni BMI = Þyngd í öðru veldi deilt með hæð.
[Body mass index is calculated using the equation BMI = Weight squared divided by height.]

Stjórnstöð fæðuinntöku er í fremri heiladingli. [The control center for food intake is in the
anterior pituitary gland.]

Ef manni er kalt og maður skelfur er viðmiðunarhitastig í undirstúku líklega hærra en


raunverulegt hitastig líkamans. [If you feel cold and you are shaking, the reference
temperature in the hypothalamus is probably higher than the actual body temperature.]

Maximum marks: 1.67

3/25
LÆK 213G Lokapróf Vor 2021

5 Insúlín / glúkagon
Hvað af eftirfarandi er réttast um insúlín / glúkagon?
[Which of the following is most true of insulin / glucagon?]
Veljið eitt svar:

Insúlín minnkar niðurbrot fitu í fituvef. [Insulin reduces the breakdown of fat in adipose
tissue.]

Glúkagon ýtir undir nýmyndun prótína. [Glucagon promotes protein synthesis.]

Glúkagon er losað í meira magni strax eftir kolvetnaríka máltíð. [Glucagon is released in
larger amounts immediately after a carbohydrate-rich meal.]

Insúlín er framleitt í innkirtilshluta brissins en glúkagon í útkirtilshlutanum. [Insulin is


produced in the endocrine part of the pancreas but glucagon in the exocrine part.]

Aukin sympatísk virkni eykur insúlínlosun. [Increased sympathetic activity increases insulin
release.]

Maximum marks: 1.67

4/25
LÆK 213G Lokapróf Vor 2021

6 Öndun 1
Hvað af eftirfarandi er réttast um öndun?
[Which of the following is most correct about breathing?]
Veljið eitt svar:

Í hvíld krefst útöndun meiri krafta (orku) en innöndun. [At rest, exhalation requires more
force (energy) than inhalation.]

Gerð 2 af alveolar frumum myndar meirihlutann af vegg lungnablaðra. [Type 2 alveolar cells
form the majority of the alveolar wall.]

Aukin parasympatísk áhrif hafa tilhneigingu til að þrengja berklinga. [Increased


parasympathetic effects tend to narrow the bronchioles.]

Við eðlilegar aðstæður er þrýstingur í fleiðruholi meiri en þrýstingur í lungnablöðrum. [Under


normal circumstances, the pressure in the pleural cavity is greater than the pressure in the
alveoli.]

Við innöndun lyftist þindin upp. [Upon inhalation, the diaphragm rises.]

Maximum marks: 1.67

5/25
LÆK 213G Lokapróf Vor 2021

7 Öndun 2
Hvað af eftirfarandi er réttast?
[Which of the following is most correct?]
Veljið eitt svar:

Hærri hlutþrýstingur koltvísýrings í vef en í blóði veldur sveimi koltvísýrings inn í blóðið.
[Higher carbon dioxide partial pressure in the tissue than in the blood causes diffusion of
carbon dioxide into the blood.]

Hlutþrýstingur súrefnis í lungnablöðrum er sá sami og í andrúmsloftinu. [The partial pressure


of oxygen in the alveoli is the same as in the atmosphere.]

Súrefni leysist betur upp í blóðvökva (plasma) en koltvísýringur. [Oxygen dissolves better in
plasma than carbon dioxide.]

Súrefnisþrýstingur hækkar í vöðva við mikla vinnu vöðvans. [Oxygen pressure rises in
muscle during heavy work.]

Blóðrauði lækkar hlutþrýsting súrefnis í slagæðablóði. [Hemoglobin lowers the partial


pressure of oxygen in the arterial blood.]

Maximum marks: 1.67

6/25
LÆK 213G Lokapróf Vor 2021

8 Blóðrauði
Hvað af eftirfarandi er réttast um blóðrauða (hemoglobin)?
[Which of the following is most true about hemoglobin?]
Veljið eitt svar:

Blóðrauði á auðveldara með að losa súrefni þegar sýrustig (pH) lækkar. [Hemoglobin
releases oxygen more easily when the pH drops.]

Blóðrauði sveimar með súrefni út úr æðakerfinu. [Hemoglobin diffuses with oxygen out of
the vascular system.]

Súrefnismettun blóðrauða er óháð súrefnisþrýstingi (PO2). [Oxygen saturation of


hemoglobin is independent of oxygen pressure (PO2).]

Um helmingur súrefnis í blóði er bundinn við blóðrauða. [About half of the oxygen in the
blood is bound to hemoglobin.]

Blóðrauði bindur meirihluta þess koltvísýrings sem verður til í líkamanum. [Hemoglobin
binds the majority of the carbon dioxide produced by the body.]

Maximum marks: 1.67

7/25
LÆK 213G Lokapróf Vor 2021

9 Loftun
Hvað af eftirfarandi er réttast um stjórn heildar loftunar (ventilation) við venjulegar aðstæður?
[Which of the following is most correct about the control of total ventilation under normal
conditions?]
Veljið eitt svar:

Þrýstingur súrefnis í slagæðum hefur mest áhrif á loftun. [Arterial oxygen pressure has the
greatest effect on ventilation.]

Þrýstingur súrefnis og koltvísýrings hafa jöfn áhrif á loftun. [Oxygen and carbon dioxide
pressures have an equal effect on ventilation.]

Þrýstingur koltvísýrings í bláæðum hefur mest áhrif á loftun. [Venous carbon dioxide
pressure has the greatest effect on ventilation.]

Þrýstingur súrefnis í bláæðum hefur mest áhrif á loftun. [Venous oxygen pressure has the
greatest effect on ventilation.]

Þrýstingur koltvísýrings í slagæðum hefur mest áhrif á loftun. [Carbon dioxide pressure in
the arteries has the greatest effect on ventilation.]

Maximum marks: 1.67

8/25
LÆK 213G Lokapróf Vor 2021

10 Nýrun
Hvað af eftirfarandi er réttast um nýrun?
[Which of the following is most true of the kidneys?]
Veljið eitt svar:

Barkarnýrungur er lengri en mergnýrungur. [A cortical nephron is longer than a medullary


nephron.]

Nýrun endurupptaka um helming þess glúkósa sem síast út í frumþvag. [The kidneys
reabsorb of about half of the glucose that is filtered into the primary urine.]

Síun og endurupptaka eru undir nákvæmri stýringu en seytun er ekki stýrt. [Filtering and
reabsorption are under precise control, but secretion is not controlled.]

Prótín síast auðveldlega frá blóði yfir í píplukerfið en þau eru síðan endurupptekin. [Proteins
are easily filtered from the blood into the tubular system but are then reabsorbed.]

Til hvers nýrnahnoðra (glomerulus) gengur einn aðlægur slagæðlingur og frá hverjum
nýrnahnoðra gengur einn frálægur slagæðlingur. [Each glomerulus has one afferent
arteriole and one efferent arteriole.]

Maximum marks: 1.67

9/25
LÆK 213G Lokapróf Vor 2021

11 Nýrnastarfsemi
Hvað af eftirfarandi er réttast um nýrnastarfsemi?
[Which of the following is most true of kidney function?]
Veljið eitt svar:

Aukinn styrkur á ANP og BNP (natriuretic peptíð) í blóði minnkar endurupptöku á Na+.
[Increased concentration of ANP and BNP (natriuretic peptide) in the blood decreases Na+
reabsorption.]

Safnrás er ógegndræp fyrir vatni. [The collecting duct is impermeable to water.]

Aldósterón minnkar seytun K+. [Aldosterone reduces the secretion of K+.]

Endurupptaka Na+ krefst ekki orku. [Reabsorption of Na+ does not require energy.]

Osmótískur styrkur þvagsins eykst frá byrjun til enda Henle lykkju. [The osmolarity of urine
increases from the beginning to the end of the Henle loop.]

Maximum marks: 1.67

12 Kynfæri karla
Hvað af eftirfarandi er réttast um kynfæri karla?
[Which of the following is most true of male genitalia?]
Veljið eitt svar:

Sæði er súrt til að hlutleysa basa í leggöngum. [Semen is acidic to neutralize alkaline
environment in the vagina.]

Leydig frumur í eistum framleiða testósterón. [Leydig cells in the testicles produce
testosterone.]

Sáðfrumur myndast í sáðrás. [Sperm cells form in the vas deferens.]

Sáðblöðrur losa vökva út í eistnalyppur. [The seminal vesicles release fluid into the
epididymis.]

Sertólífrumur hafa 23 litninga hver. [Sertoli cells have 23 chromosomes each.]

Maximum marks: 1.67

10/25
LÆK 213G Lokapróf Vor 2021

13 Stjórn meltingar
Þeir þættir sem stýra virkni meltingarvegar eru mismunandi hlutar taugakerfisins, sjálfvirkni í
sléttum vöðvum og

The factors that control the activity of the gastrointestinal tract are different parts of the nervous
system, the automatic function of smooth muscle and ______________________________

Maximum marks: 1.67

14 Orka úr fæðu
Aðeins hluti af orkunni úr fæðu nýtist til vinnu en afgangurinn af orkunni

Only part of the energy from food is used for work, while the rest of the energy
_____________________________________________________

Maximum marks: 1.67

15 Upptaka glúkósa
Þau líffæri sem ekki þurfa insúlín til upptöku glúkósa eru vinnandi vöðvar og

The organs that do not need insulin for glucose uptake are working muscles and
___________________________

Maximum marks: 1.67

16 Gluconeogenesis
Þegar blóðsykur lækkar er m.a. hægt að grípa til gluconeogenesis og framleiða þannig glúkósa
úr

When blood glucose drops, one of the things that can be done is gluconeogenesis to produce
glucose from _______________________

Maximum marks: 1.67

11/25
LÆK 213G Lokapróf Vor 2021

17 Veggir lungnablaðra
Sú staðreynd að veggir lungnablaðra eru mjög þunnir ýtir undir hraða

The fact that the walls of the alveoli are very thin promotes the rate of
___________________________

Maximum marks: 1.67

18 Loftun, öndunartíðni og...


Ef loftun (mæld við munn+nef) er 26L/mín. og öndunartíðnin er 13 sinnum á mínútu þá hlýtur
að vera 2,0L.

If ventilation (measured at mouth + nose) is 26L / min. and the respiration rate is 13 times per
minute then the ______________________ must be 2.0L.

Maximum marks: 1.67

19 Þvagrennsli

Úr fjarpíplu (distal tubule) nýrna rennur þvag í

Urine flows from the distal tubule in the kidneys to the _______________________

Maximum marks: 1.67

20 Endurupptaka í nýrum

Endurupptaka í nýrum er þegar efni ferðast úr yfir í

Reabsorption in the kidneys is when the substance travels from the ____________________ to
the ____________________________

Maximum marks: 1.66

12/25
LÆK 213G Lokapróf Vor 2021

21 Renín og aldósterón

Renín er framleitt í og aldósterón er framleitt í

Renin is produced in ______________________________ and aldosterone is produced in


____________________________

Maximum marks: 1.66

22 Prótínbundin hormón

hormón eru gjarnan bundin við prótín í blóði.

____________________________ hormones are often bound to proteins in the blood.

Maximum marks: 1.67

23 Endurupptaka kalsíums

ýtir undir endurupptöku kalsíums í nýrum.

___________________________ promotes calcium reabsorption in the kidneys.

Maximum marks: 1.67

24 Leifar eggbús

Um miðjan tíðahring verða leifar eggbús að

At around the middle of the menstrual cycle, the remnants of a follicle form
____________________

Maximum marks: 1.67

13/25
LÆK 213G Lokapróf Vor 2021

25 Vökvi í meltingarvegi
(7%) Vökvinn sem við drekkum / borðum er ekki eini vökvinn í meltingarvegi. Hvaðan kemur
seyti inn í meltingarveg? Nefnið þrjú dæmi um efni sem seytt er í meltingarveg og hvaða gagn
þau gera. Hvar í meltingarvegi er vökvinn tekinn upp (inn í blóðið)?

(7%) The fluid we drink / eat is not the only fluid in the digestive tract. Where does secretion enter
the gastrointestinal tract? Name three examples of substances that are secreted into the
digestive tract and describe what they do. Where in the gastrointestinal tract is the fluid
absorbed (into the bloodstream)?
Skrifið svar hér að neðan.

Format  

Σ 

Words: 0

Maximum marks: 7

14/25
LÆK 213G Lokapróf Vor 2021

26 Upptaka fitu
(5%) Á hvaða formi er fita þegar hún kemur í smáþarma? Hvernig tekst okkur að taka hana upp
og skila henni inn í blóðið?

(5%) In what form is fat when it enters the small intestine? How do we manage to absorb it and
deliver it into the bloodstream?

Skrifið svar hér að neðan.

Format  

Σ 

Words: 0

Maximum marks: 5

15/25
LÆK 213G Lokapróf Vor 2021

27 Kal
(3%) Kal er það þegar húð frýs. Hvernig getur það gerst að húð frjósi þótt kjarnhiti líkamans á
sama tíma sé ekki mikið lægri en 37°C? Með öðrum orðum: Er eitthvað í viðbrögðum líkamans
við kulda sem ýtir undir hættuna á kali?

(3%) Frostbite is when the skin freezes. How can skin freeze even if the core temperature is not
much lower than 37°C at the same time? In other words: Is there something in the body's
reaction to cold that increases the risk of frostbite?
Skrifið svar hér að neðan.

Format  

Σ 

Words: 0

Maximum marks: 3

16/25
LÆK 213G Lokapróf Vor 2021

28 Glýkógen
(5%) Hvað er glýkógen og til hvers er það gagnlegt? Við hvaða aðstæður er bætt á birgðir af
glýkógeni og hvenær er tekið úr birgðum? Hvaða hormón stjórna þessu helst?

(5%) What is glycogen and why is it useful? Under which conditions


are glycogen stores increased and when is glycogen released from storage? Which hormones
have the greatest influence on this?

Skrifið svar hér að neðan.

Format  

Σ 

Words: 0

Maximum marks: 5

17/25
LÆK 213G Lokapróf Vor 2021

29 Fyrirburar og yfirborðsvirkt efni


(4%) Börn sem fæðast mikið fyrir tímann getur skort yfirborðsvirkt efni (surfactant) í lungum.
Hvaða áhrif gæti þetta haft á loftun (ventilation) lungna og af hverju?

(4%) Considerably premature babies may lack surfactant in their lungs. What effect could this
have on ventilation and why?
Skrifið svar hér að neðan.

Format  

Σ 

Words: 0

Maximum marks: 4

18/25
LÆK 213G Lokapróf Vor 2021

30 Blóðþrýstingur og frumþvag
(5%) Hvers vegna myndi hækkaður blóðþrýstingur í slagæðum líkamans auka framleiðslu á
(frum)þvagi ef ekkert annað myndi breytast? Hvað er líklegt að gerist í nýrunum til að halda
framleiðslu á frumþvagi stöðugri?

(5%) Why would high blood pressure in the body's arteries increase the production of (primary)
urine if nothing else changes? What is likely to happen in the kidneys to stabilize the production
of primary urine?
Skrifið svar hér að neðan.

Format  

Σ 

Words: 0

Maximum marks: 5

19/25
LÆK 213G Lokapróf Vor 2021

31 Vatnsþamb og saltneysla
(7%) Nonni og Siggi eru báðir í ágætu standi hvað varðar vökva og sölt í líkamanum (hvorki of
mikið né lítið til staðar á þessum tímapunkti).

Nonni ákveður að þamba einn lítra af hreinu vatni. Siggi fær sér hins vegar vænan skammt af
salti (NaCl) en mjög lítinn vökva.

Hvernig er líklegt að nýrun bregðist við hjá Nonna? En hjá Sigga? Hvað stýrir þessum
viðbrögðum?

(7%) Nonni and Siggi are both in good condition in terms of fluids and salts in the body (neither
too much nor too little is present at this point).

Nonni decides to rapidly drink one liter of pure water. Siggi, on the other hand, ingests a
large dose of salt (NaCl) but very little fluid.

How are Nonni's kidneys likely to react? How about Siggi's kidneys? What
controls these reactions?
Skrifið svar hér að neðan.

Format  

Σ 

Words: 0

Maximum marks: 7

20/25
LÆK 213G Lokapróf Vor 2021

32 Bufferkerfi
(4%) Hvernig virka bufferkerfi til að stilla sýrustig í blóði? Lýsið einnig í stuttu máli
bíkarbónatkerfinu og hvernig öndun spilar saman við það kerfi.

(4%) How do buffer systems work to adjust blood pH? Also briefly describe the bicarbonate
system and how respiration interacts with that system.
Skrifið svar hér að neðan.

Format  

Σ 

Words: 0

Maximum marks: 4

21/25
LÆK 213G Lokapróf Vor 2021

33 Stýring á vaxtarhormóni og IGF-1


(4%) Lýsið því hvernig losun á vaxtarhormóni og IGF-1 er stýrt.

(4%) Describe how growth hormone and IGF-1 release are controlled.
Skrifið svar hér að neðan.

Format  

Σ 

Words: 0

Maximum marks: 4

22/25
LÆK 213G Lokapróf Vor 2021

34 Adrenergir viðtakar
(4%) Hvaða gagn er af því að hafa mismunandi gerðir af adrenergum viðtökum í líkamanum?
Hvað er t.d. sérstakt við beta-2 viðtakana?

(4%) What is the benefit of having different types of adrenergic receptors in the body? What is for
example special about beta-2 receptors?
Skrifið svar hér að neðan.

Format  

Σ 

Words: 0

Maximum marks: 4

23/25
LÆK 213G Lokapróf Vor 2021

35 Áreynsla og öndun
(7%) Svarti markaðurinn ehf. býður upp á tvær vörur fyrir langhlaupara, sem við gefum okkur að
virki á eftirfarandi hátt.
Vara A: Eykur fjölda rauðra blóðkorna í blóði hlauparanna.
Vara B: Víkkar berklinga og minnkar viðnám í loftvegum.

Munu þessar vörur auka afkastagetu langhlaupara? Hvers vegna / hvers vegna ekki?

(7%) The Black Market Inc. offers two products for long-distance runners, which we assume
work in the following way.
Product A: Increases the number of red blood cells in the runners' blood.
Product B: Expands bronchioles and reduces airway resistance.

Will these products increase the performance of long distance runners? Why / why not?
Skrifið svar hér að neðan.

Format  

Σ 

Words: 0

Maximum marks: 7

24/25
LÆK 213G Lokapróf Vor 2021

36 Oxýtósín
(5%) Hvaðan kemur hormónið oxýtósín og hvaða áhrif hefur það við fæðingu og brjóstagjöf?

(5%) Where does the hormone oxytocin come from and what effect does it have on childbirth and
breastfeeding?
Skrifið svar hér að neðan.

Format  

Σ 

Words: 0

Maximum marks: 5

25/25

You might also like