Download as docx, pdf, or txt
Download as docx, pdf, or txt
You are on page 1of 9

Verkjalyf/Svefnlyf

Mér finnst ólíklegt að hann spurji um svæfingarlyf þar sem hann sagðist ekki ætla að gera
það !!!!
a) Segðu ítarlega frá Svefnlyfjum. Nefnið dæmi um lyf og lýsið hvernig það hefur
áhrif á líkamann (10%) (2019)
o Svefnlyf hefur áhirf á : Miðheli, mænu, RAS kerfið, Heilabörk, Stúku, Dreka
o Verka mörg hver á GABA kerfið.
o Lyf sem verka á GABA virkni eru kvðiðastillandi lyf og svefnlyf.
o Þau geta bundist sértækt á GABAa viðtakana sem eru Klóríðjónagöng og
auka þannig virkni GABA á viðtakana. Svefnlyf eru allósterískir mótorar og
hafa líka áhrif á þau göng sem 5-Ht, Ach og glýsín bindast.
o Dæmi um lyf eru:
 Benzólyf eins og Diazepam og Oxazepam
 Z-svefnlyf eins og Zolpidem og Zolpiclone
 styttri helmingurnartími, betri svefngæði
 Ávanabindndi
 geta valdið minnisleysis-ástandi
 ýtir undir þunglyndiseinkenni hjá fólki með þunglyndis og
svefnvandamál
 Babitúrsýrur
 Alkohól
o Algengustu aukaverkanirnar : sljóleiki, syfja, óstöðugleiki, drafandi tal og
minnistruflanir. (Mjög Óstöðug (en) Dansar Samt)
 Þolmyndun er líka aukaverkun og ýtur undir ávanabindingu og fíkn
o Afleiðingar við að nota GABA viðtaka lyf í langan tíma er að Glutamate kerfið
þarf að keyra sig meira upp til að yfirstíga bremsuna  þetta veldur stækkun
á möndlunni.

b) Hvernig virka svæfingarlyf í líkamanum? Hvað hefur áhrif á það hversu vel og
hratt þau virka ? Nefndu sértækt dæmi (2016 (10%))

Sterk verkjalyf:

c) Segðu ítarlega frá verkun Sterkja verkjalyfja og helstu aukaverkunum (2017)


o Notkun sterkra verkjalyfja byggist fyrst og fremst á því að minnka
sársaukaskynjun. Sársauki berst frá sjýnjunarstað t.d. fra´hendi tyfir í dorsal
horn mænu með tvennskonar taugum :
 A delta taug= mýenín taug sem flytur afmarkaða og skarpa
sársaukatilfinningu
 C taug= taug á mýelíns sem flytur þungan verk = brunatilfinning.
o Frá dorsal mænu, með ofantöldum taugum, berst sársaukaboði upp í
somatosensory cortex í heila. Þar fer úrvinnsla verkja fram ásamt öðrum
starsstöðum heilans.
o Efferent taugafrumur frá miðheila að heilastofni hafa mikil hamlandi áhrif á
taugaboð frá dorsal horni mænu. Lykillinn í þessari hömlun er PAG
( periaquaductal grey) svæði sem er partur af miðheila. Þar er hægt að nýta
ýmis lyf til að hafa áhrif á PAG og þannig framkvæma verkjastillingu án þess
að trufla önnur boð.
o Ópíóíð lyf virka þannig að þau hamla flutning sársaukaboða í MTK til heila.

o Aukaverkanir af ópíóð er Hyperalgesía sem er ofskynjun á verk við lítið áreiti ,


þetta getur leitt til Allodynia sem er verkur án snertingar.
 Hægt er að draga úr ópíóð hyperalgesíu með Ketamie sem er NMDA
blokki, propofolin og COX-2 hemlum.

a. Hvernig verka morfín og morfínskyld lyf ? (2017)


 Morfín verkar á 3 viðtaka : : μ, δ og κ (mí, delta og kappa) sem agonistar (sækni
og virkni) á endorfínviðtaka.
o Verkjastillingin verkar aðallega útaf μ viðtaka
o Verkunarlengd er ca. 4-6 klst.
o Asthmasjúklingar mega ekki fá Morfín því það ýtir undir losun Histamíns
o Aukaverkanir af ópíóð er Hyperalgesía sem er ofskynjun á verk við lítið
áreiti , þetta getur leitt til Allodynia sem er verkur án snertingar.
 Hægt er að draga úr ópíóð hyperalgesíu með Ketamie sem er
NMDA blokki, propofolin og COX-2 hemlum.

d) Hvaða lyf eru notið við ofskammti af morfíni og á heróin fíkn ? (2017)
Naloxon er ópíóíð antagonisi sem er notaður í öndunarbælingum í ofskömmtun.
Þetta er samkeppnishindri og hefur meiri sækni en ópíóíð í viðtaka.
Lyfirð er bæði til sem stungulyf og sem Nefúði.

Staðdeyfilyf (2022)
a) Hver er skilgreining Staðdeyfilyfja og Hvernig virka þau?
Skilgreining : efni sem blokka hrifspennu í taug eða vöðva, án þess að breyta
hvíldarspennu frumuhimnunnar.

Verkunarháttur: þau verka m.þ.a. blokka Na+ jónagöng í ertanlegum frumum. Na+
jónir streyma inn í frumur við hrifspennu og lyfið bindst viðtaka innanfrá ! Þetta veldur
lokun á h-hliði sem lokar fyrir innflæði Na+ jóna.
Virkni lyfisns er starfsháð þ.e. bindst bara viðtökum í opnum göngum.
Í hvíld er h-hlið opið en m-hlið lokað og hindrar flæði Na+ jóna í gegnum göngin,
þessvegna þurfa göngin að vera virk svo lyfið komist inn á innri viðtakann.

b) Nefndu helstu staðdeyfilyf og hvar þau eru notuð


Við erum með 5 tegundir staðdeyfilyfja:
 Leiðslu-og íferðardeyfing
o mest notuð, líka í tannlækningum og ýmsum aðgerðum
o Leiðlsudeyfing er t.d. Madnibular block.
o Ínfiltrations deyfing : deyfa taugaenda
o Dæmi um lyf: Lídókaín, Mepivakaín, Prílókaín, Bupivakaín
 Yfirborðsdeyfing: á slímhúðaryfirborði
o Lídókaín: munnur, barki, bélinda, þvagrás, húð. Kemur í Krem-,
plástra, mixtúru, hlaup og úðaformi
o Banzókaín: munnur og magi. Mjög torleyst
o Kókaín: nefslímhúð
o Tetrakaín: augu
o Proxýmetakaín: augu
 Mænudeyfing : litlu magni af lyfingu sprautað í mænuvökvann
o Bupivakaín
o Lídókaín
 Epidural deyfing : Lyfi sprautað fyrir utan dura en meira magn notað en í
mænudeyfingu
o Bupivakaín og Marcain
o notað við rifbeinsbroti og við eðlilega fæðingu til að minnka sársauka
 Fleiri tegundir deyfinga: t.d. bláæðadeyfing
o Lídókaín, Articaine (septanest) og Prílókaín
o lyfinu er dælt inn með dælu.
o Kostir : hægt að deyfa staka tönn, Septanest er fljótara að virka og fer
fyrr úr því það er fitusæknara. Þarf minna adrenalín og hægt að nota
fínni nálar  minni sársauki
o Galli: meiri rekstrarkostnaður, sér slanga fyrir hverja nál.

c) Hverjar eru aukaverkanir staðdeyfilyfja


Aðal aukaverkanirnar eru í Hjarta og MTK !
 MTK : róandi, krampastillandi ,krampar, svefn (SuKKR)
o komast auðveldlega inn í MTK
 Hjarta: bætir/veldur hjartsláttaróreglu, minnkar samdráttarkraft hjartans.
 Sléttir vöðvar : minnkar kraft, víkkar æðar  öll nema kókaín sem er
æðaherpandi
 Ofnæmi: vandamál með prókaín

d) Oft er æðaherpandi efni bætt út í staðdeyfilyf. Hvers vegna er þetta gert og


hvaða efni eru oftast notuð til þess að fá fram þessi æðaherpandi áhrif?
Algengustu efnin sem eru notuð eru :
 Adrenalín
 Efedrín
 Oktapressín
o notað í prílókaín í tannlælkningum, ekki adrenvirkt efni  hefur minni
áhrif á hjartað.
 Kostir: (Let Viktoria Be Amen)
o lengri verkun staðdeyfilyfja, lyfið hreinsast hægar burt vegna minna
blóðflæðis
o minni almenn áhrif á líkamann
o minni blæðing
 Gallar
o áhrif á hjarta og bláðrás = ekki hættulaust
o sérstakleg hætta fyrir fólk á Amitryptiline ( þríhyrningslaga
þunglyndislyf)
 hemlar amínpumpuna sem flytur adrenalín og NA aftur inn í
taugaenda  veldur kröftugri verkun frá adrenalíni
 á þessa sjúklinga má bara nota Artcain (Septanest)

Taugalyf (10%) (2020)


a) Nefnið minnst 5 taugalyf (ekki öll í sama lyfjaflokki) sem eru notuð í
tannlækningum og verkun þeirra á taugakerfið t.d. Jónagöng/prótein.
Aukaverkanir og eitranir sem þau geta valdið.
Eiginlega öllu svarað hér að ofan.

Fíkn - Hvað er sameiginlegt með allri fíkn, taugaboðefni og hvaða önnur ferli í
taugakerfinu og hvaða aðrir þættir hafa áhrif  ( 2018)
Skilgreining á Fíkn: Fíkn er hægt að lækna, krónískur læknisfræðilegur sjúkdómur sem hefur
í verkun í heils og einnig spila erfðir, umhverfi og lífsreynsla inní.
Forvarnir og meðferðaraðferðir við fíkn eru almennt jafn árangursríkar og við langvinnum
sjúkdómum.
Áhættuþættir fyrir alkaholisma :
 Hvenær neysla hefst
 Tíðni neyslu
 Magn í hverri neyslu

Háþrýstingur (20%) (2019 & 2017 & 2016, 2020)


a) Segðu frá 4 helstu lyfjum sem notuð eru við háþrýsting og verkun þeirra (5%)
(2019 ,2016(12%) 2017 & 2020 (15%)))
Beta blockerar:
 Verkun : þau blokka Beta-viðtaka í hjarta og æðakerfinu. Þau minnka sympatísk
áhrif í hjarta og æðakerfinu og þannig minnka hjartsláttartíðni, slagkraft,
leiðsluhraða og súrefnisnotkun hjartans. (shls = sjúkra-hús landsspítalans)
 Aukaverkanir : hægur hjartsláttur, lágur blóðþrýstingur, Cladio intermittens, minna
reynsluþol, AV blokk, hjartsláttartruflanir og Berkjusamdráttur (vegna Beta 2
blokkandi virkni) (hh,lb, ci,þ, AV, h, b)( hægur hjartláttur, lár blóðþrýstingiur sem
þýðir AV heilsu bætandi)
 Dæmi um lyf: própanólól ( ósérhæfður) og Atenólól (Beta-1 sérhæfður)

Kalsíum ganga hemlar:


 Verkun:
o Dihydropyridine lyfin valda vasodilation á slagæðum og minnka afterload.
o Non-Dihydropyridine lyfin valda annars vegar áhrifum á hajrtað .
 Verapamil = hægir á hjartslætti og samdráttarkrafti + AV blokk.
 Diltiazem hefur sömu verkun nema veldur vasodilation.
 Aukaverkanir:
o Dihydropyridine: lágur blóðþrýstingur, hiti í andliti, höfuðverkur, reflex
tachycardia
 Dæmi um lyf: Adalat (Lomir) og Amló (Norvasc)
o Non-Dihydropyridine: hægur hjartsláttur (Bradycarida), AV blokk ( ekki
nota með Beta blokkum), minni samdráttarkraftur hjartans, Hjartabilun er
frábending.
 Dæmi um lyf: Diltiazem (Korzem) og Verapamil

Þvagræsilyf (Tíazíð):
 Verkun: Auka útskilnað Na+ jóna og vatns. Þannig minnka þau blóðrúmmálið og
minnka þannig álagið á hjartað og lækka blóðþrýsting. Eru oftast notuð samhliða
öðrum lyfjum eins og ACE hemlum.
 Aukaverkanir : Kalíumtruflanir, sykurtruflanir, Þvagsýrugigt, hyperlipidemia
(Sesselja Katrín þvær hendur)

ACE hemlar:
 Verkun : ACE hemlar hindra ACE ensímið í að mynda Angiotensin II úr
Angiotensin I. Angiotensin II veldur æðasamdrætti og m.þ.a. hamla myndun þess
þá verður vasodilation. Þetta minnkar þrýsting í nýrum og minnkar líkur á
nýrnaskemmdum ( sem er gott fyrir sykursjúka)
 Aukaverkanir: uppsöfnun á Bradykínín sem er niðurbrotsefni í lungum sem er
ertandi í lungum. Aukaverkanir eru örugglega svipaðar og hjá ofantöldum lyfjum
s.s. hægur hjartsláttur, lágur blóðþrýstingur .... osfv.
 Dæmi um lyf: Captopril og Enalapríl
Hvað ber helst að hafa í huga við val á háþrýstingslyfjum sjúklinga ?
 Fyrst og fremst hversu mikið skal lækka háþrýstinginn og hvaða uakaverkanir myndi
einstaklingurinn þola sérstaklega í sambandi við betablokka. T.d. ekki gefa 2 lyf
saman sem hafa svipaða aukaverkun eins og Kalsíum blokkkar og Beta blokkar
valda bæði AV blokki. Einnig þarf að kanna frábendingar sem eru t.d. nýrnabilun og
þungun fyrir ACE blokkum.

b) Hvaða afleiðingar getur ómeðhöndlaður háþrýstingur haft ? (5%) (2019 & 2016)
Háþrýstingur eykur áhættu á Hjartabilun, Kransæðasjúkdómum, Heilablóðfalli,
Nýrnabilun og Rerinusjúkdómum.
Háþrýstingur getur valdið stækkun á hjarta, hrörnunarbreytingar í smáum æðum og
nýrnaskemmdir.

c) Skilgreindu hjartabilun og nefnið 2 lyf sem bæta lífsgæði þeirra sem eru með
hjartabilun(5%) (2017 & 2020)
Skilgreining á hjatabilun : þegar hjartað getur ekki dælt blóði í nægilegu magni á
tímaeiningu til að fullnægja vefjum og líffærum líkamans, eða getur það einungis við
verulegan hækkaðan fylliþrýsting.
Getur orsakast af truflun í fyllingu sleglanna eða hæfni þeirra til að dæla blóði.
Einkenni hjartans: Samdráttarkrafur og Slagmagn minnkar, Rúmmál hjartans eykst
og Hjartsláttartíðni eykst.
Sympatísk áhrif gera ástandið verra með NA, Angiotensin II og Renin !!!
o Lyf sem auka samdráttarkraft hjartans:
 Beta-virk lyf eisn og Xamóteról
 Digitalis
o Lyf sem minnka álag á hjartað með slagæðavíkkun:
 Alfa-blokki t.d. Prazósín
 ACE-hemar t.d. Enalapríl
o Lyf sem minnka adrenvirkt álag
 Beta-blokki

d) Hvernig er háþrýstingur skilgreindur ? Hvenær er rétt að meðhöndla


háþrýsting?
Háþrýstingur telst óeðlilega hækkaður þrýstingur í systólu/ diastólu án sýnilegrar
undirliggjandi orsaka. Eðlileg staðalgildi eru talin vera 120/80 og allt undir 140/90 telst
sem eðlilegur blóðþrýstingur.
Meðhöndla á háþrýsting þegar hann er kominn yfir 160/95

e) Nefndu helstu lífstílsbreytingar sem geta haft góð áhrif til lækkunar á
háþrýstingi (2016(3%)) (Bara synda meira & synda áfram)
Lækka þyngd, Borða trefjaríkari fæðu, Minnka salt, Stunda Þolfimi í 30 mín á dag,
minnka neyslu áfengra drykkja.

Sykursterar (10%) (2019 , 2016, 2020)


a) Hver er verkun stera í frumunni  (2019) (2016 (4%)) (2020)
b) Nefnið 3 helstu ábendingar við notkun stera sem lyf  (2019)(2020)
Sterar eru notaðir sem :
o bólgueyðandi staðbundið eins og á húð, í augum og í lungum t.d. við astma
og LLT.
o Ofnæmisbælandi eftir líffæraígræðslur, við ofnæmum, Graft vs. Host disease
og við Sjálfsofnæmissjúkdómum t.d. Liðagigt og bólgusjúkdómum.
o Notaðir með öðrum lyfjum við illkynja sjúkdómum til að draga úr heilabjúg og
minnka ógleði.
o Uppbótameðferð hjá þeim sem eru með vanstarfsemi nýrnahetta eins og
Addison disease.  vantar androgens stera

c) Hverjar geta aukaverkanir verið í munnholi og hvernig mynduð þið greina


það ?  (2019) (2016 (5%) (2020)
Aukaverkanir af völdum sykurstera:
o Sýkingar: meiri líkur á sýkingurm vegna bælds ónæmiskerfis, meiri líkur á
verri sýkingum og tækifærissýkingum og sýkingarnar geta erið með minni
einkenni. AÐALLEGA þetta í munni !
o Bæling á steramyndun líkamans vegna langvarandi meðferðar
o Efnaskipti: í beinum ( aukin virkni osteoclasta), vöðvum ( aukið
próteinniðurbrot og minni próteinmyndun), í sykurbúskap( hærri blóðsykur,
aukin gluconeogenesa og minni upptaka og notkun glúkósa) og í fituvef
(aukið fituniðurbrot og öðruvísi fitudreyfing)
o Stoðkerfi : Beinþinning, vöðvarýrnun, truflaður vöxtur barna
o Húð: húðþynning, marblettir og sár gróa illa
o Fituvefur: aukin kviðfita, Buffalo hump, Moon face, þyngdaraukning
o Augu: gláka og ský á auga
o Geðræn áhrif: oflæti, vellíðan, vanlíðan, geðsveiflur, svefnleysi, þunglyndi.
o Annað: Bjúgmyndun, aukin matarlyst, aukinn blóðsykur og hár blóðþrýstingur.

d) Líka spurt um meðferð  (2019)


Virkni Stera:
o Örva eða hefta umritun ákv. gena m.þ.a. hafa áhrif á transcription factor. Gera
það m.þ.a. bindast sykursteraviðtökum í plasma flytjast með þeim að
frumuhimnununni, þar sem þeir bindast unnanfrumuviðtökum  komast í
gegnum kjarnahimnuna og hafa afskipti af umritun gena í kjarna
o Minnka upptöku og notkun glúkósa, aukin glukoneogenesis, auka
glycogenamyndun í lifur, aukið próteinniðurbrot og minnkuð próteinmyndun
sem veldur auknum blóðsykri = undirbúningur fyrir streitu.
o Andstætt insúlíni þá stuðla syskursterar að niðurbroti vefja, hækka blóðsykur
og niðurbrot fitu.
o Dregur úr frásogi Ca2+ í þörmum og eykur útskilnað
o Hamlar fíbrínmyndun, frumuskiptinug, kollagenmyndun og þar með gróningu
á sárum.

Helsti munurinn á milli mismunandi gerð sykurstera


o Mismunandi frásogshraði og þarf því misstóra skammta af þeim. Þeir hafa
mismikla bólgueyðandi virkni og sumir hafa líka mis mikla saltsteravirkni. Þeir
hafa mismunandi helmingunartíma og endingu. Mismunandi sækni í viðtæki.
o Dæmi um mismunandi sykurstera : Cortisol, Fludrocortisone og
Desamethasone.

e) Hvernig eru sterar notaði sem lyf ? (2016(1%))


Virkni stera á bólgusvar:
o Minnkar losun Histamíns
o Minnkar myndun cytokína eins og IL-2 og TNF-alfa
o Minnkar virkni complement kerfisins
o Minnkar IL-1 myndun  gerir T-frumur ónæmar fyrir IL-1 svo þær framleiða
ekki IL-2
o Minnkar myndun NO
o Dregur úr tjáningu COX = minna prostaglandin

Virkni stera á bólgufrumur:


o Fækkar viðloðunarsameindum í æðaþeli  Neutrophilar eiga erfitt með að
komast inn í vefi
o Dregur úr virkni, fjölgun og sérhæfingu T frumna vegna minnkunar á myndun
IL-2
o dregur úr virkni fíbróblasta og osteoblasta  aukin virkni osteoclasta=
beinþynning

NSAID lyf (10%) (2017)


NSAID eru ósérhæfðir Cox hemlar = bólgueyðandi verkjalyf
a) verkun þeirra (3%)
NSAID lyfin hindra COX1 og COX2. Frásogast vel og virka fljótt, eru líka gefin í æð.
COX 1 ensímið er alltaf virkt, myndar Thromboxan sem komur við blóðstorku,
myndar Prostaglandin sem viðheldur heilbrigðum meltingarvegi. COX 2 ensímið er
einungis tjáð í bólgu, forstigum æxla og í græðslu sára. prostaglandinið sem þar
myndast stuðlar að bólgumyndun, sársauka og hita.
Lyfið er notað til að minnka verki, bólgur.
b) Helstu ábendingar (4%) - nefnið amk. 3
Lyfið skal alls ekki gea öldruðum með undirliggjandi kransæðasjúkdóm, varast skal
að gefa fólki með hán blóðþrýsting NSAID lyf það sem þau hafa áhrif á bæði nýru og
hjarta og valda blóðþrýstingshækkun, skert nýrnastarfsemi og saltútskilnað nýrna.
c) Helstu aukaverkanir (4%)
Helstu aukaverkanir eru á meltingarveginn því prostaglandin í meltingarveginum
viðheldur slímhúðinni og hemur sýrumyndun. Hindrun á Prostaglandíni getur valdið
magasárum. Fleiri aukaverkanir eru ógleði, uppköst, magabólgur, blæðingar,
magaverkir og niðurgangur.
Oft eru postaglandin analógar gegnir með NSAID lyfjum eða sýruhamlandi lyf eins og
PPI lyf eða H2 blokkar til að takmarka skaðann á slímhúð magans.
Einnig eru aukaverkanir í nýrum , öndunarfærum, húð, hjarta ( blóðþrýstingshækkun,
auknar líkur á kransæðaheilkenni og heilaslagi, sérstaklega hættulegt hjá öldruðum
með undirliggjandi kransæðasjúkdóm). (NÖHH
NSAID lyfin geta verið stuttvirk og þurft að taka 3x á dag.

Auka
Greinargerð 5% - Insúlín
1. Gerið grein fyrir helstu lyfhrifum (verkunum) insúlíns.
Insúlín er bæði til sem uppbyggingar og forðahormón
Hlutverk Insúlíns:
o Eykur flutning glúkósa yfir frumuhimnur og inn í vefi
o Lækkar blóðsykur
o Minnkar glýkólýsu í lifur og vöðvum
o Eykur glýkogen myndun í lifur og hamlar niðurbrotir þess
o Stuðlar að fitusýrumyndun í lifur og fituvef og hamlar niðurbrot þess
o Eykur próteinuppbyggingu í vöðvum og hamlar niðurbroti þess
2. Hvernig er insúlínseytingu stjórnað og hvernig er unnt að hagnýta þá vitneskju í
meðferð á insúlínháðri sykursýki?
Betafrumur í langerhanseyjum brissins sjá um framleiðslu og seytingu á insúlíni.
Betafrumurnar hafa skynjara sem skynjar innihald í næringarefnum og í blóði og
seyta insúlíni í samræmi við það
Insúlínseytingin fer fram vegna aukningu á innanfrumu K+ í Betafrumunum. Glúkósi
berst í blóð og bindst hlúkósaviðtaka á betafrumum (= skynjarinn) sem veldur lokun á
K+ göngum. Vegna þess verður afskautun sem opnar spennustýrð Ca2+ jónagöng og
helypir Ca2+ inn í frumuna. Hækkun á Ca2+ inn í frumu veldur seytingu á insúlíni.
Sulfonylurea lyfið nýtir sér þetta Ca2+ ferli og lokar K+ göngunum.

Fólk sem framleiðir Insúlín myndast C-peptítíð en það mælist ekki í blóði þeirra sem
eru með sykursýki.

Incretín hormínið stimulerar beta frumurnar.


Glucagon stimulerar beta frumurnar og D-frumur losa somatostaítn sem hemlar
betafrumurnar – það er mikilvægt ferli fyrir sykursýki 2

3. Nefnið tvo flokka sykursýkislyfja sem unnt er að taka um munn og eitt dæmi um lyf
úr hvorum flokki.
Suldonylurea  Gllípaklín Glíbaklíam
Metaform – Bigvaníð

Sykursýkislyf:
Hver eru áhrif insúlíns hvar og hvenær er það myndað?
Segðu frá tegundum þeirra, virkni þeirra og aukaverkanir
Sulfonylurea aukaverkanir : Hvítkornafæð, hyperglycemia, varasamt fyrir lifur og nýru. EKKI
fyrir óléttar konur. Dæmi um lyf: Glíbenklamíð (HHLNÓ = Hún HlÓ Langt (fram á) Nótt)
Bigvaníð -Metformín: örva AMP kínasa sem er ensím sem takmarkar orkunotkun, þ.e.
minnkar gluconeogenesu, minnkar LDL og HDL, eykur sýrufitubrennslu, eykur upptöku og
nýtingu glúkósa í vöðvum.
Frábending :nýrnabilun, lifrarbilun, hjarta-og lungnasjúkdómar.
Aukaverkun : ógleði, uppköst, lystarleysi, mjólkursýrumyndun

Glitazone : auka upptöku insúlíns í vöðvafrumur og minnka losun glúkósa úr lifur. Verka
gegnum PPAR kjarnaviðtaka  verkun eftir 1-2 mánuði.

Blóðfitulækkandi lyf:
Segðu frá aðaltýpunum og verkunum þeirra og aukaverkunum

Greinargerð 5 % - Estrógen eða Greinagerð 5% - Prógesterón


1. Lyfjaform.
2. Segið frá amk fjórum notkunarmöguleikum estrógena.
3. Nefnið amk 2 aukaverkanir estrógena.

Bólgueyðandi verkjalyf
Segðu frá lyfjunum og verkunum og aukaverkunum

Magasáralyf :
Histamín H2 blokki og prótein-
pumpu-inhibitor = PPI og svo
fyrirbyggjandi lyf
H2 blokkar : lyfið blokkar histamín
viðtæki go dregur þannig úr
framleiðslu magasýru
Aukaverkun : höfuðverkur og svimi
PPI= bæla losun magasýru með
sérstaklri hömlun á H+/K+ ATPasa ensími.
aukaverkanir : Höfuðvekrun, niðurgangur og ógleði
Sýrubindnandi lyf: Ál-, Kalsíum-, og Magnesíum sambanda blöndur
Lyf sem styrkja varnir magans: Misoprostol : fyrirbyggjandi fyrir magasár af völdum
gigtarlyfja . Lyfið er með Prostaglandi verkun.

You might also like