Download as docx, pdf, or txt
Download as docx, pdf, or txt
You are on page 1of 3

Lyfjafr.

II

Magalyf :
• Sýrubindandi lyf
– Magnesium og Aluminium sambönd
– Acidum alginicum = Gaviscon
– Sucralfatum = Antapsin
• Lyf sem hemja sýrumyndun
– Histamínblokkar (H2-viðtakablokkar)
• Ranitidium 150-300 mg, Zantac, Asýran, Gastran
• Famotidinum 20-40mg, Famex
– Prótónpumpuhemlar (PPI) – enda öll á -prazól
• Omeprazolum, Losec,Mups, Lómex
• Lansoprazolum: Lanz Melt, Lanser
• Rabeprazolum: Pariet
• Esomeprazolum.
• Lyf sem styrkja varnir magans
– Prostaglandín-Misoprostolum
• Önnur lyf
– Sucralfatum
– Acidum alginicum

Þarf alltaf að tækla undirliggjandi orsökin á magasárum og þannig t.d. H. pylori, gigtarlyf
NSAID, stress.

Ógleðislyf

• Úttaugakerfið (MKM)
– skópalamín er Andkólínverkandi lyf
• Mest notað í ferðaveiki
• Hefur litla verkun í MTK
• Munnþurkur & sjónstillingartruflun algengustu aukaverkanir

• Andhistamínlyf (GG)
– Promethazin, Meclozin, (Cyclizine)
– T.d. H1 andhistamín
• Promethazine, cyclizine/meclozin
• Gagnleg í flestum tegundum ógleði, sérstaklega tengt ferðaveiki og
vegna maga-ertingar.
• Syfja/þreyta helstu aukaverkanir (stundum ekki óæskileg aukaverkun).

• Fyrirbyggja krabbameinslyfjaógleði (MKM)


– Ondansetron – Serotonin viðtakahindri
• Tengd krabbameinslyfjameðferð og postoperatiíft
• Verkun mest í CTZ en einnig í meltingarvegi.
• Aukaverkanir (höfuðverkur & magaóþægindi) ekki mikið vandamál.
– Metoklópramíð
• Metoclopramide og aðrir dópamín-hindrar hafa góða ógleðihemjandi
verkun
• Oft notuð við slæmri ógleði, s.s. vegna krabbameinslyfja
• Verka bæði á dópamín D2 viðtaka í CTZ-svæði og í meltingarvegi
• Aukaverkanir algengar – sljóleiki/syfja, extrapyramidal einkenni

– Sterar
• Önnur: Aprepitant, nabilone
– virka á vomiting center í heilanum
– - notað fyrst og fremst í síðbúinni ógleði af völdum krabbameinslyfja (oftast
með odansetron/sterum)

Hægðarlyf
 Fyllingarlyf í hægðir
o Metamucil (methylcellulose)
o Visiblin
o Husk
o Hveitiklíð (Allbran)

 Osmótísk hægðarlyf
o Magnesium sulfat og hydroxide (Salilax)
o Natríum fosfat
o Sykrur : Lactulosa og Sorbitol

 Mýkjandi hægðarlyf
o Docusate sodium (Klyx)  sápuverkurn á hægðir

 Örvandi hægðarlyf
o Bisakódýl – örvar ristilshreyfingar
o Senna- örvar þarmahreyfingar í gegnum myenteric plexus og anthracene.

Lyfi við Bólgusjúkdómum í meltinarvego ( mikilvægt ?)


• GLUCOCORTICOIÐAR
– prednisolone eða budesonide
• oralt eða með stílum/enema
– Notaðir við bráðaversnunum
• AMINOSALICYLATE
– Sulfasalazine (sulfapyridine tengt 5-ASA)
– Mesalazine (5-ASA itself)
– Viðhalda remission (ulcerative colitis & Crohn's)
• Azathioprine & 6-mercapto-purine
• Mónóklónal mótefni gegn TNF-α
– infliximab and adalimumab

Krampalosandi lyf
 Mebeverian, Propantheline og Dicycloxerine

You might also like