Download as docx, pdf, or txt
Download as docx, pdf, or txt
You are on page 1of 1

Vinnuspurningar upp úr Auðunar þætti vestfirska

1. Hvar kaupir Auðun bjarndýrið? Hvað ætlar hann að gera við það?
Hann kaupir björninn á Grænlandi og ætlar að gefa Sveini danakonungi björninn.
2. Hver vill fyrstur kaupa dýrið af Auðuni? Hvað vill hann borga fyrir það
Haraldur noregskonungur býður Auðni fullt verð Björnsins og síðan tvöfalt upprunalega verð
dýrsins en Auðni neitar. Haraldur spyr hann hvort hann vildi gefa sér björninn en hann neitar
aftur.
3. Hvernig viðtökur fær Auðun í Danmörku?
Hann Auðni á enga peninga eftir en hann fær gistingu og mat hjá Áka sem hann gefur part af því
sem hann fær fyrir björninn.
4. Hvert vill Auðun fara frá Danmörku? Hver verða afdrif hans í ferðinni? Hvernig er honum
tekið þegar hann kemur aftur til Danmerkur?
Hann vill fara suður til Rómaborgar. Hann eyðir öllum peningunum sínum og þegar hann fer
aftur til Danmörku byrjar hann að betla en Konungurinn fregnar af því og bíður honum stað hjá
honum.
5. Hvað fær Auðun áður en hann heldur til Íslands? Hvers vegna heldur þú að hann fái þessar
gjafir? Fylgja einhverjir skilmálar gjöfunum?
6. Hvað segist Auðun hafa fengið fyrir bjarndýrið? Hver spyr hann að því?
Noregs kóngurinn spyr hann hvað hann fékk, hann fékk hring, skip og peninga.
7. Hvað gefur Auðun Noregskonungi? Hvar fékk hann gripinn? Hvers vegna gefur hann
konunginum hann?
Hann gefur honum hringinn sem hann fékk frá danakonunginum til að þakka honum fyrir að
drepa sig ekki.
8. Berðu saman konungana sem koma við sögu í þessum þætti og lýstu sambandi þeirra.
Dana kóngurinn er gjafmildur og Noregskonungurinn er snjall.

You might also like