5.1-5.3 - Kvika Og Storkuberg-5

You might also like

Download as pdf or txt
Download as pdf or txt
You are on page 1of 13

Kvika og storkuberg

Bergfræði storkubergs
Áhrif hita og þrýstings á myndun kviku
Storknun kviku
http://youtu.be/Cvjwt9nnwXY
Bergfræði storkubergs
Úlfarsfell og
hraunlögin
þar.

•Ísland er að mestu byggt upp af storkubergi. En hvað er


storkuberg?
•Hvað er kvika?
•Hvað þarf að gera til að bræða eitthvað sem er storkið?
•Hvaðan kemur hitinn í iðrum jarðar?
Bergfræði storkubergs
• Storkuberg er það berg sem hefur orðið til úr
hrauni sem runnið hefur í eldgosum eða storknað
sem innskot.
• Kvika er skilgreind sem bráðið berg neðanjarðar,
en hún getur haft mjög breytilega
efnasamsetningu frá einum stað til annars.
• Til að bræða það sem er storkið er hægt að
hækka hitann, lækka þrýstinginn eða hækka
vatnsþrýsting.
Bergfræðistorkubergs
Bergfræði storuku
1. Flekaskil –miðhafshryggur 5. Flekaskil – aftan við eyjaboga
2. Flekaskil-meginland 6. Heitur reitur - hafsbotnsskorpa
3. Eyjabogi 7. Ýmisskonar eldvirkni inni á
4. Flekamót meginlandsskorpu

Oceanic crust=úthafsskorpa
Melt = bráð, kvika
Lithospheric Mantle=stinnhvel
Continental crust=meginlandsskorpa
Sub-Lithosperic Mantle-möttull undir stinnhveli
Bergfræði storkubergs
• Hiti í iðrum jarðar er aðallega vegna klofnunar
geislavirkra efna.
• Einnig talið að hluti hitans sé frá myndun og
samþjöppun jarðarinnar.
Bergfræði storkubergs
• Efni sem hitnar verður léttara (eðlisléttara) og
stígur því upp til yfirborðs svipað og vatn sem
sýður í potti.
• Aðferð jarðarinnar til að losa sig við varmann.
Bergfræði storkubergs
Bergfræði storkubergs
• Hvað er hraun og hvað er kvika?
• http://www.visindavefur.is/svar.php?id=63785
• Hvar myndast kvika í jörðinni?
• Á hvaða dýpi myndast kvikan í jörðinni?
• Við hvaða hitastig er talið að kvikan myndist?
• Hvað merki orðið hraun?
• Hvernig breyttist kvikan á leið til yfirborðs í Surtseyjargosinu 1963-
1967?
• Hver var hiti kvikunnar við gíginn?
• En í hraunlænunum við sjóinn?
• Hver telur þú að ástæðan sé fyrir þessum mismunandi hita á
kvikunni?
• Hvað fannst þér um þessa grein?
Áhrif þrýstings og hita á myndun kviku
• Hvað eru frumsteindir?
• Hvað er bræðslumark?
• Hvernig getum við hækkað bræðslumark?
• En lækkað bræðslumark?
Áhrif þrýstings og hita á myndun kviku
• Frumsteindir eru þær steindir sem mynda
storkuberg.
• Bræðslumark er það hitastig sem þarf til að
breyta föstuefni í vökva.
• Við hækkaðan þrýsting hækkar bræðslumark
efnis (þ.e. með auknu dýpi).
• Ef t.d. H2O er blandað í berg þá lækkar
bræðslumark þess (þ.e. bergið er undir
vatnsþrýstingi).
Storknun kviku
• Kvika storknar ekki öll í einu.
• Rannsóknir sýna að við 1200°C – 1250°C byrjar
að falla út ólivín.
• Þegar kvikan kólnar meira fara að falla út
steindirnar pýroxen (t.d. ágít) og plagíóklas.
Storknun kviku
• Þetta veldur því að efnasamsetning kvikunnar
breytist eftir því sem hún kólnar.
• Í lokin er eftir mjög kísilrík bráð sem storknar
við u.þ.b. 750°C.
Storknun kviku
• Hverslu langan tíma tekur það nýtt hraun að verða að hörðum steini?
• http://www.visindavefur.is/svar.php?id=2079
• Hvað er ólíkt með storknun fljótandi gulls og kviku?
• Við hvaða hitastig byrjaði Búðahraun að storkna?
• Við hvaða hitastig var Búðahraun fullstorkið?
• Í hvaða röð er talið að steindir í Búðahrauni hafi fallið út?
• Hvað veldur því að storknun hrauns getur tekið langan tíma?
• Hvaða tegund gosefna kólnar á fáeinum sekúndum? Hvers vegna?
• Hvað er talið að glóðin í hrauninu sem rann í Vestmannaeyjagosinu 1973
hafi varað lengi?
• Hvernig var varminn í hrauninu nýttur?
• Hvað telur þú að það geti tekið kvikuhólf sem er staðsett djúpt í jörðu
langan tíma að storkna?
• Hvað fannst þér um þessa grein?

You might also like