Download as pdf or txt
Download as pdf or txt
You are on page 1of 2

Hlíðaskóli 2019 – 2020

10. bekkur
Lota 28 Rúmfræði VI (2 vikur)
Efni: Rúmfræðileg fyrirbæri skoðuð, rúmfræðimyndir og formúlur við útreikninga rúmmáls þeirra.
Námsbækur: Almenn stærðfræði III

Námsþáttur Nemandi lærir að: Dæmi / verkefni Hæfniviðmið úr námskrá


Rifja upp almennar Almenn stærðfræði III
Ýmis rúmmálsdæmi reikniaðgerðir í Dæmi 3125 og 3128 bls. 68 2  Notað undirstöðuhugtök
Yfirborðsflatarmál rúmmálsfræði Dæmi 3136-3139 bls. 70-71 2 rúmfræðinnar þar með talin hugtök
Strendingar Lesa bls. 72 um stærðarhlutföll, innbyrðis afstöðu
Dæmi 3145, 3146, 3149-3151 bls. 73-74 5 lína, færslur og fræðilega eiginleika
Rúmmál strýtu/keilu er Almenn stærðfræði III tví- og þrívíðra forma
þriðjungur af rúmmáli Dæmi 3154-3157 bls. 75-76 4
Sívalningar  Teiknað skýringarmyndir og unnið
réttstrendings Lesa bls. 77
/sívalnings með sömu Dæmi 3163 og 3167 bls. 78 2 með teikningar annarra út frá gefnum
4. sjálfspróf hæð 3170-3174 bls. 79 5 forsendum, rannsakað, lýst og metið
samband milli hlutar og teikningar af
Almenn stærðfræði III honum,
Finna mælikvarða sem Lesa bls. 80, Dæmi 3202-3204 bls. 81 3
Pýramídar, keilur og hlutfall tveggja mynda Lesa bls. 82, dæmi 3208 og 3210 bls. 83 2  Mælt ummál, flöt og rúmmál, reiknað
kúlur Nota mælikvarða til að Dæmi 3213-3214 bls. 84 2 stærð þeirra og útskýrt hvað felst í
reikna fjarlægðir á korti Lesa bls. 85, Dæmi 3302,3303,3306 bls. 86 3 mælihugtakinu
Lesa bls 87 dæmi 3309 og 3310 bls. 87 2
5. sjálfspróf Almenn stærðfræði III
Átta sig á rúmmáli og
Dæmi 3313 – 3315 bls. 88 3
Hagnýt dæmi kunna reglur um
5 dæmi að eigin vali á bls. 89-94
rúmmál réttstrendinga 5
Útdráttur Lesa vel bls. 95
Ýmis dæmi 3A og sívalninga
1-7 og 9-12 bls. 96 (val ef þörf er á)
Upprifjun 40
Ef nemandi nær ekki B á prófi Lesa upprifjunarkafla 10
hefur hann tækifæri til að taka og reikna ýmis dæmi Nemandi hefur 2 vikur frá afhendingu prófs
endurtektarpróf. 3B til að taka það aftur.
1-5 og 11-13 bls. 97
Hlíðaskóli 2019 – 2020
10. bekkur
Hugtök úr lotu

Flettu upp á eftirtöldum hugtökum og skrifaðu skilgreiningu þeirra hér fyrir neðan

Hæð í strendingi/strýtu Strýta

Keila Topppunktur strýtu

Kúla Þrístrendingur

Píramídi Ferstrendingur

Sívalningur Yfirborðsflatarmál

Strendingur Grunnflötur

You might also like