Download as pdf or txt
Download as pdf or txt
You are on page 1of 4

Hlíðaskóli 2019 – 2020

10. bekkur

Lota 34 upprifjun
Allt námsefni vetrarins

Efni: Valin dæmi til undirbúnings fyrir lokapróf í 10. bekk. Ef nemendur telja
nauðsynlegt geta þeir reiknað fleiri dæmi.
Einnig eru góð dæmi í bókinni Almenn stærðfræði III bls. 224-254. Upprifjunin er
unnin í prófavikunni
Marklisti: Námsefni: Blaðsíður
Útdráttur 1 Alm. stæ Lesa bls. 25
Ýmis dæmi 1 A „ d.1-3 og 6 á bls.26 4
Æfðu grundvallaratriðin 1 „ d. 1, 2, 8 og 9 á bls. 29 4
Útdráttur 2 „ Lesa bls. 55
Ýmis dæmi 2 A „ d. 1, 2,5,10 og 12 á bls.56 5
Æfðu grundvallaratriðin 2 „ d. 1,5,6,7,9,10 á bls. 59 5
Útdráttur 3 „ Lesa bls.95
Ýmis dæmi 3 A „ d. 1,3,4,6,7,11,17 á bls.96 7
Æfðu grundvallaratriðin 3 „ d. 2,3,7 á bls. 99 3
Útdráttur 5 „ Lesa bls. 144-145
Ýmis dæmi 5 A „ d. 1,3,4,5,8 og 12 á bls.146 6
Æfðu grundvallaratriðin 5 „ d.1-9 á bls.149 9
Útdráttur 6 „ Lesa bls.173
Ýmis dæmi 6 A „ d. 2, 3 og 9 á bls.174 3
Æfðu grundvallaratriðin 6 „ d. 3,5,7,9 og 10 á bls.177 5
Útdráttur 7 „ Lesa bls.219
Ýmis dæmi 7 A „ d. 2,4,5,7 og 10 á bls. 220 5
Æfðu grundvallaratriðin 7 „ d.2,4,6 og 8 á bls.223 4
60

……………………………………………………………………………………………
Lokaprófið er tveggja daga próf (80 mín í senn). Upprifjunina er
hægt að reikna fyrir prófin og milli prófanna, þegar nemandi
hefur fengið góða mynd af því hvað þarf að bæta.
Hlíðaskóli 2019 – 2020
10. bekkur

Hugtök
Hugtök úr lotu 25
o
o Atburður í líkindafræði o Dreifiregla margföldunar
o Líkindatré o Tugveldi
o Líkur o Staðalform tölu
o Talningatré

Hugtök úr lotu 26 Hugtök úr lotu 31

o Ferningsrót tölu o Stæða


o Ferningstala o Óþekkt stærð/breyta
o Þríhyrningstala o Stuðull við óþekkta stærð/breytu
o Samokareglan
Hugtök úr lotu 27 o Ferningsregla 1
o Ferningsregla 2
o Langhlið í rétthyrndum þríhyrningi o Tvíliða
o Rétthyrndur þríhyrningur
o Skammhlið í rétthyrndum þríhyrningi Hugtök úr lotu 32

Hugtök úr lotu 28 o Ræð tala


o Stytting brots
o Ferstrendingur o Lenging brots
o Fjórflötungur
o Grunnflötur Hugtök úr lotu 33
o Hæð í strendingi/strýtu
o Lítri o Lengja jöfnu
o Margflötungur o Skurðpunktur tveggja lína
o Réttstrendingur o Jöfnuhneppi
o Rúmdesimetri
o Rúmmál Hugtök úr lotu 34
o Rúmmetri
o Strendingur o Beint horn
o Yfirborðsflatarmál o Einslæg horn við tvær samsíða línur
o Grannhorn
Hugtök úr lotu 29 o Helmingalína horns
o Hornalína marghyrnings
o Keila o Samsíða línur
o Kúla o Topphorn
o Píramídi o Þverill á strik.
o Sívalningur
o Strýta Hugtök úr lotu 35

Hugtök úr lotu 30 o vextir


o Veldi: o ársvextir
o Veldisstofn o staðgreiðsla skatta
o Veldisvísir o persónuafsláttur
o Margliða o debet/kredit
Hlíðaskóli 2018 – 2019
10. bekkur

o yfirdráttur

Lota 25 – 35 – gátlisti
Tölur  Gildi stæðu
 Almenn brot  Stæður með svigum
o stytting brota  Ferningsregla 1 og 2
o samlagning og frádráttur brota  Samokareglan
o margföldun og deiling brota  Þáttun
 Talnalínan/ójöfnumerki o samoka og ferningsreglum snúið
 Samlagning með neikvæðum tölum við
 Frádráttur með neikvæðum tölum  Jöfnur með nefnara
 Margföldun og deiling  Annars stigs jöfnur
 Pósitíf og neikvæð tala  Jöfnuhneppi
 Tvær neikvæðar tölur í bland o Teiknilausn
 Negatífar tölur o Innsetningaraðferð
 Markverðir tölustafir o Samlagningaraðferð
 Tugveldi  Gröf jafna
 Staðalform
 Tugveldi og litlar tölur
 Hraði, tími og vegalengd Hnitakerfi - tölfræði
 Hnit punkts
Prósentur  Að merkja inn punkta
 Prósentuþríhyrningurinn  Formúlur og gröf
 Prósentur  Jöfnur og gröf
 Breytiþáttur  Formúlur úr raunveruleikanum
 Formúlur eins og y = 2x + 3
Rúmfræði  Formúlur eins og y = 3x2
 π  Hallatala
 Þvermál  Skurðpunktur við y-ás
 Geisli/radíus  Meðaltal
 Flatarmál hyrninga og hrings  Líkindi
 Ummál hyrninga oghrings  Líkindatré
 Hringgeiri
 Yfirborðsflatarmál
 Horn / hornasumma
 Grannhorn
 Topphorn
 Víxlhorn
 Úthorn
 Einslæg horn
 Ferilhorn
 Pýþagóras
 Einslögun

Algebra
 Röð reikniaðgerða
 Veldi – margfeldi
 Ferningstölur
 Veldareikningur
 Stæður með mörgum liðum
Hlíðaskóli 2018 – 2019
10. bekkur

Nauðsynleg prófgögn eru: Vasareiknir, blýantur og strokleður

Formúlublað sem verður á prófinu

Pýþagóras a2 + b2 = c2 Keila

Kúla

km3 hm3 dam3 m3 dm3 cm3 mm3


km3 hm3 dam3 m3 dm3 cm3 mm3

l dl cl ml

You might also like