Download as pdf or txt
Download as pdf or txt
You are on page 1of 12

Háskóli Íslands Föstudagur 1.

apríl 2022
Raunvísindadeild kl. 09:00-12:00

STÆ211G Hagnýt Fourier greining

Nafn/Name:

Kennitala/SSN:

1. Í prófinu eru 3 dæmi. Öll svör skulu vera vel rökstudd og greinilega
skrifuð.

2. Ekki er leyft að nota kennslubækur eða fyrirlestranótur í prófinu. Tafla


með formúlum og niðurstöðum sem gætu mögulega gagnast fylgir próf-
inu. Heimilt er að nota reiknivélar án textaminnis.

3. Skrifið svörin á þessi blöð.

4. Ef svarið kemst ekki fyrir á svæðinu sem ætlað er fyrir það má halda
áfram að skrifa á auðu síðurnar aftast, en þá skal segja frá því í því
svæði sem ætlað er fyrir svarið, til dæmis “sjá framhald á síðu 9”.

5. Forðist að krumpa eða rífa þessar blaðsíður, þær þurfa að fara gegnum
skanna. Skrifið skýrt með dökku letri og ekki skrifa í blájaðrana.
6. Baksíður blaðsíðanna verða skannaðar og má nota.

1. There are 3 exercises in the exam. All answers should be well moti-
vated and clearly written.

2. You are not allowed to use any textbook or your notes. A table of
perhaps useful formulae and results is included with the test. You are
allowed to use a pocket calculator without memory.

3. Write your answer on these pages.

4. If the answer does not fit on the allotted space you may continue your
answer on the empty pages at the end, but in that case you should
write an indication to that effect on the space allotted for the answer,
for example “continued on page 9”.

5. Refrain from folding or tearing these pages, they have to go through a


scanner. Write clearly with dark letters and do not write in the
extreme margins.

6. The back of these pages will be scanned and may be used.

Nafn/Name: Síða 2 af 12
Dæmi 1 (35%)

Lítum á eftirfarandi fall f sem skilgreint er með:



 1 (a − |x|) , −a ≤ x ≤ a ,
2
f (x) = a (1.1)
0 , −π < x < −a , og π ≥ x > a ,

þar sem 0 < a < π2 . Fallið f er síðan framlengt á allt R með því að gera
það 2π-lotubundið.

a) (5%) Teiknið upp graf fallsins f fyrir a = 1.

b) (15%) Reiknið út Fourier-stuðla an (f ) og bn (f ) fallsins f , sem gefið er


í (1.1), og sýnið að Fourier-röð fallsins f er

1 2 X 1 − cos(na)
F(x) = + cos(nx) . (1.2)
2π π n=1 n2 a2

c) (15%) Notið niðurstöðuna úr b) til að sýna að


∞ 
X (−1)`+1 1 − cos(2`a)
= 1. (1.3)
` 2 a2
`=1

Rökstyðjið svar ykkar.

Nafn/Name: Síða 3 af 12
Nafn/Name: Síða 4 af 12
Nafn/Name: Síða 5 af 12
Dæmi 2 (30%)

Lítum á eftirfarandi fall g sem skilgreint er með:

g(x) = x − π , 0 ≤ x < 2π , (1.4)

og sem síðan er framlengt á allt R með því að gera það 2π-lotubundið.


Fourier-röð fallsins g er gefin með

X 2
Fg (x) = − sin(mx) . (1.5)
m=1
m

a) (5%) Teiknið upp graf fallsins g.

b) (15%) Lítum á 2π-lotubundið fall


x
h(x) = (x − π) , 0 ≤ x < 2π . (1.6)
2
Reiknið Fourier-röð Fh fallsins h (1.6), með því að heilda niðurstöðuna
(1.5) lið fyrir lið (term-wise integration). Það gæti verið gagnlegt að
vita að ∞
X 1 π2
2
= .
m=1
m 6
Rökstyðjið svörin ykkar.

c) (10%) Reiknið út útslagið (amplitude)


p
Am = a2m + b2m ,

þar sem am , bm eru Fourier-stuðlarnir fallsins h, fyrir m = 1, 2, 3, 4.


Teiknið upp Am versus m fyrir m = 1, 2, 3, 4.

Nafn/Name: Síða 6 af 12
Nafn/Name: Síða 7 af 12
Nafn/Name: Síða 8 af 12
Dæmi 3 (35%)

Hér þekkjum við Fourier-röð falls ϕ og við viljum finna nokkra eiginleika
ϕ. Gerið ráð fyrir að ϕ, sem skilgreint er með

π2 X (−1)n
ϕ(x) = +4 2
cos(nx) −π < x < π, (1.7)
3 n=1
n

sé raungilt, samfellt og 2π-lotubundið.

a) (5%) Er fallið ϕ oddstætt eða jafnstætt? Rökstyðjið svar ykkar.

b) (5%) Hvert er meðalgildið fallsins ϕ yfir lotuna?

c) (5%) Búist þið við að fallið ϕ er diffranlegt? Rökstyðjið svar ykkar.

d) (10%) Hvert er gildi fallsins ϕ í punkti x = 0 og x = π2 ? Það gæti verið


gagnlegt að vita að

X (−1)m π2
2
=− .
m=1
m 12

e) (10%) Lítum á orku E, sem skilgreind er með:

1 L
Z
E= (f (x))2 dx fyrir 2L-lotubundið og raungilt fall f .
L −L
Reiknið út orku E fallsins ϕ. Það gæti verið gagnlegt að vita að

X 1 π4
4
= .
m=1
m 90

Nafn/Name: Síða 9 af 12
Nafn/Name: Síða 10 af 12
Nafn/Name: Síða 11 af 12
Nafn/Name: Síða 12 af 12

You might also like