Download as pptx, pdf, or txt
Download as pptx, pdf, or txt
You are on page 1of 49

Áráttu-þráhyggju-

og skyldar raskanir
Sálmeinafræði fullorðinna (SÁL135F)

Ragnar P. Ólafsson dósent


Sálfræðideild HÍ
ÁRÁTTU- OG ÞRÁHYGGJURÖSKUN
OBSESSIVE-COMPULSIVE DISORDER
Myndbandið

Chad - OCD
Zor o.fl. (2011). PLoS ONE 6(9).
Hvað er þráhyggja?
• Uppáþrengjandi
– Hugsun, (hugar)mynd eða hvöt sem kemur endurtekið upp gegna vilja
viðkomandi.
• Óásættanlegar hugsanir
– Kveikja neikvæðar tilfinningar sem geta verið óþægindi, vanlíðan, kvíði,
hræðsla (viðbjóður, sektarkennd, skömm)
• Sem vekja upp mótstöðu eða viðnám
– Viðkomandi reynir að bægja þeim frá, koma í veg fyrir að þær komi
upp í hugann, eða bregðast við þeim á einhvern annan hátt til að draga
úr vanlíðan (árátta, rituöl)
• Erfitt að stjórna
– Viðkomandi upplifir að hann hafi ekki næga (eða enga) stjórn á þeim
• Stríða gegn viðmiðum og gildum
– Ego-dystonic: Stríða oft gegn siðferðisviðmiðum og réttlætiskennd
– Það eru ekki allar þráhyggjuhugsanir þannig, stríðir ekki gegn
siðferðislegum viðmiðum að ef ég gleymi að slökkva á eldavélinni þá
kvivknar í, en er það ef ég husa að ég gæti tekið hnífinn íeldhúsinu og
stungið manninn
– Ego-cyntonic – í samræmi við siðferðisviðmið, gagna ekki gegn
Nokkur dæmi um þráhyggju
• Um smit, mengun eða órhreinindi
– Ég gæti verið með sýkla á mér því ég snerti handfangið
– Ef ég þvæ mér ekki nógu vel þá gæti ég dreift óhreinindum til annarra
• Skaði, árásarhvöt
– Það væri auðvelt að taka þennan hníf og stinga manneskjuna við hliðina á mér
• Efi, vafi
– Er þetta nógu vel gert?
– Var ég örugglega búinn að slökkva á hellunni?
• Nákvæmni, samfella
– Ég skil ekki fullkomlega það sem ég var að lesa
• Óásættanlegar kynferðislegar hugsanir
– Hef ég kynferðislegar langanir til barna?
– Hugsanir um kynlíf með fjölskyldumeðlimum
Hvað einkennir áráttu?
• Endurtekning
– Endurtekin hegðun eða hugsun sem oft kemur fram sem
ritúal bundin hegðun
• Er framkvæmd til að koma í veg fyrir eitthvað eða draga
úr vanlíðan
• Sterk hvöt (urge) til að framkvæma áráttuna fylgir
yfirleitt á undan
• Athöfn/hegðun sem viðkomandi framkvæmir ekki sér
til ánægju heldur vegna þess að honum finnst hann
vera knúinn til þess
• Viðkomandi upplifir því að hann hafi takmarkaða stjórn
á henni
Nokkur dæmi
um áráttukennda hegðun
• Þvottaárátta/hreinlæti
– Handþvottur, böð, rituöl í tenglsum við þvotta og böð,
klósettferðir
• Röðunarárátta
– Raða hlutum á tiltekinn hátt (blöð á borði, bækur í hillu)
• Talningarárátta
– Telja merkingalausa hluti svo sem flísar á gólfi, bækur í hillum
• Endurtekningar
– Endurtaka athafnir á tiltekin máta og ákveðið oft (kveikja og
slökkva ljós, tilteknar hreyfingar)
• Athugunarárátta
– Athugun til að koma í veg fyrir slys eða skaða, athuga hvort
mistök hafi verið gerð
Obsessive-Compulsive and Related Disorders
DSM 5

• Obsessive-Compulsive Disorder
• Body Dysmorphic Disorder
• Hoarding Disorder
• Trichotillomania (Hair-Pulling Disorder)
• Exoriation (Skin-Picking) Disorder
• Substance/Medication-Induced Obsessive-Compulsive and Related Disorder
• Obsessive-Compulsive and Related Disorder due to another Medical Condition
• Other Specified Obsessive-Compulsive and Related Disorder
• Unspecified Obsessive-Compulsive and Related Disorder
Aðrar raskanir í flokknum
• Líkamslýtaröskun (BDD)
– Hugsanir og hegðun sem miðast við tiltekna líkamshluta og
hefur með útlit að gera.
• Söfnunarárátta (Hoarding disorder)
– Erfitt að losa sig við hluti, án tillits til gildi þeirra, sem leiðir
til uppsöfnunar sem veldur vandræðum.
• Hárreitiárátta (Trichotillomania)
– Hár er reitt endurtekið og veldur sárum. Viðkomandi reynir
að láta af hegðuninni en getur það ekki.
• Húðkroppunarárátta (Excoriation disorder)
– Húð er endurtekið kroppuð sem leiðir til sára. Viðkomandi
reynir að láta af hegðuninni en gengur ekki.
Aðrar raskanir í flokknum frh...
• Áráttu, þráhyggju og skyldar raskanir sem tengjast notkun
efna/lyfja
– Einkenni einhverrar röskunar í flokknum sem koma samhliða eða
í kjölfar inntöku efna/lyfja sem staðfest er að geta valdið slíkum
einkennum
• Áráttu, þráhyggju og skyldar raskanir sem tengjast öðrum
líkamlegum/læknisfræðilgum kvillum
– Einkenni einhverrar röskunar í flokknum eru áberandi. Staðfest
er að þau getið kviknað í kjölfar þeirra veikinda sem um ræðir.
Ath. PANDAS.
• Áráttu, þráhyggju og skyldar raskanir af öðrum tilteknum
toga
• Áráttu, þráhyggju og skyldar raskanir sem ekki eru nánar
tilgreindar
Obsessive-Compulsive and Related Disorders
Helstu ástæður fyrir þessum greiningarflokki
(sjá t.d. Abramowitch og Jacoby (2014). Clin Psych: Science & Practice, 21, 221-235)

• Praktískt gildi
– Að sumu leiti svipuð einkenni þessara raskana > auðveldar mat og greiningu þeirra
að hafa þær flokkaðar saman. Aukin athygli rannsakenda á flokkinum í heild sem
mun auka upplýsingar um samleitni og aðgreinandi réttmæti þessara raskana að
hluta og í heild

• Vísbendingar úr rannsóknum
– Samsláttur
– Fjölskyldusaga

• Eðli meðferðar og meðferðarsvörun


– Kvíðastillandi lyf ekki jafn árangursrík hér og við t.d. kvíðaröskunum
– Atferlismiðaðar nálganir ráðandi (exposure, ritual prevention, habit reversaltil
dæmis). Sjá þó Abramowitch og Jacoby (2014)
DSM 5
Obsessive-Compulsive Disorder (300.3)
• A. Presence of obsessions, compulsions or both:
• Obsessions are as defined by (1) and (2):
– 1. Recurrent and persistent thoughts, urges, or images that are experienced, at some time during the disturbance, as
intrusive and unwanted and that in most individuals cause marked anxiety or distress
– 2 . The individual attempts to ignore or suppress such thoughts, urges, or images, or to neutralize them with some
other thought or action (i.e., by performing a compulsion)
• Compulsions as defined by (1) and (2):
– 1. Repetitive behaviors (e.g., hand washing, ordering, checking) or mental acts (e.g., praying, counting, repeating
words silently) that the individual feels driven to perform in response to an obsession, or according to rules that must
be applied rigidly
– 2. The behaviors or mental acts are aimed at preventing or reducing anxiety or distress or preventing some dreaded
event or situation; however, these behaviors or mental acts either are not connected in a realistic way with what they
are designed to neutralize or are clearly excessive

• B. The obsessions or compulsions are time consuming (e.g., take more than 1 hour per day), or cause
clinically significant distress or impairment in social, occupational, or other important areas of functioning.

• C. The obsessive-compulsive symptoms are not attributable to the physiological effects of a substance
(e.g., a drug abuse, a medication)
• D. The disturbance is not better explained by the symptoms of another mental disorder (e.g., excessive
worries, as in generalized anxiety disorder…..)
• Specify if:
– With good or fair insight
– With poor insight
– With absent insight/delusionalbeliefs
• Specify if:
– Tic-related: The individual has a current or past history of a ticdisorder
Svipgerð
Sjö undirflokkar einkenna: Tafla bls. 18 í Clark, úr ranns. Rsmussens og Eisens (1998)
Algengi Þráhyggja Árátta
Algengast Ótti við smit (50%) Þvottur/hreinsun (50%)
Sjúklegur efi (42%) Athugun (61%)

Kynlíf (24%) Ýgi (31%) Þörf f. að spyrja/játa (34%)

Líkamlegar (33%)

Þörf fyrir samhverfu/nákv.(32%) Samhverfa/nákvæmni (28%)


Söfnun (18%)
Sjaldgæfast Trúarlegar/guðlast (10%)
Svipgerð frh
• Svipgerð (phenotype) OCD er misleit
– Er “heterogen” en ekki “homogen”
– Gerir mat og greiningu vandasamari
– Hefur áhrif í rannsóknum á orsaka- og viðhaldandi
þáttum
• Brugðist hefur verið við þessu með því að...
– reyna að finna undirflokka eða gerðir röskunarinnar
(subtypes)
– greina munstur í einkennum til að finna helstu
einkennavíddir (dimensions) sem eru til staðar í
svipgerð röskunarinnar
Mengun, smit, Óásættanlegar Endurteknar Samhverfa,
þvottur og þrif hugsanir athuganir nákvæmni

Hugsanir um að vera Hugsanir um Vafi um að hafa gert Efi/vafi um að eitthvað sé


Þráhyggja

mengaður, smitaður, kynlífsathafnir, siðleysi, mistök/valdið skaða, ekki “alveg rétt”,


smita eða menga aðra, ofbeldi, að gera eitthvað hugsanir um að vera hugsanir/athygli beinist
vera óhrein(n). sem er óviðeigandi. óvarkár, verða að koma í að ónákvæmni,
veg fyrir eitthvað slæmt. ósamhverfu, ójöfnum.

Handþvottur og Hugræn ritúöl til að vinna Aðgæta endurtekið hvort Telja hluti sem skipta ekki
hreinsun, forðast tiltekna gegn “slæmri” hugsun allt sé í lagi (hurðir, máli, endurtaka
Árátta

hluti, staði eða fólk, fylgja (eða jafna hana út), fara eldavél, ljósarofa), fara vanabundna hegðun þar
ákveðinni rútínu (á með bænir, forðast yfir hluti í huganum, til hún er “alveg rétt”,
baðherbergi, klæða sig). fólk/staði. ritúöl til að forða skaða. raða hlutum í “rétta” röð.
ALGENGI OG ÞRÓUN
Algengi og þróun
• Algengi
– Lífstíðaralgengi í almennu þýði milli 1 og 2% í rannsóknum
– Eins árs algengi mögulega innan við 1%
• Aldur
– Mestar líkur 18 til 24 ára, einnig til staðar fyrr (unglingar,
börn)
– 65% veikjast fyrir 25 ára aldur, 5% eftir fertugt skv. sumum
ranns.
– Early onset: röskunin hefur komið fram fyrir gelgjuskeið
• Kynjamunur
– Mjög lítill ef einhver í algengi röskunarinnar heilt yfir
– Early onset: Karlar í meirhluta
Algengi og þróun frh
• Þróun
– Þrálátur, nokkuð stöðugur sjúkdómur þótt
alvarleiki einkenna geti verið nokkuð lotubundinn
(t.d. eykst oft undir álagi)
– Langvarandi vandi
• Skoog og Skoog (1999) í úrtaki 122 sjúklinga yfir 40 ára tímabil
– 20% höfðu hlotið fullann bata, sjálfkvæmur bati fátíður
– 50% höfu enn greinanlegann vanda, um 30% höfðu einkenni sem voru vægari (sub-
clinical)
Eru til mismunandi
gerðir (subtypes) OCD?
(sjá t.d. McKay o.fl. (2004). Clinical Psychology Review, 24, 283-313)

• Tic-related OCD
– OCD einkenni samhliða þrálátri kækjaröskun sem hefur verið til staðar
frá barnsaldri
– Vísbendingar um að röðunar- og samhverfueinkenni séu algengari hér
ásamt þörf fyrir nákvæmni, alveg-rétta tilfinningu og (in)completenss)
– Meiri samsláttur við impulse control vanda (hárreitiáráttu, ADHD,
hegðunarvanda)
– Líkur á að einkenni hjaðni með aldrinum og jafnvel hverfi
• Early onset OCD
– Kemur fram á barnsaldri (fyrir gelgjuskeið)
– Svipuð staða varðandi samslátt og hér að ofan
– Líkur á að einkenni hjaðni með aldrinum og jafnvel hverfi
• PANDAS (Pediatric Autoimmune Neuropsychiatric Disorders
Asoociated with Streptococcus)
Meira um einkennamynd/þemu:
• Samsvörun við undirliggjandi viðhorf?

– Athugun > ofurábyrgðakennd, ofmat á ógn

– Uppáþrengjandi/óásættanlegar hugsanir > mikilvægi hugsana,


fullkomnun

– Röðun, samhverfa > fullkomnun, óþol við óvissu

• Og hvað með viðbjóð?


– Sjá t.d. Olatunji o.fl. (2018). Disgust in anxiety and obsessive –
compulsive disorders: recent findings and future directions. Current
Psychiatry Reports, Volume: 20; Issue: 9; Article Number: 68.
Helstu mismunagreiningar
• Kvíðaraskanir
– GAD, PTSD, heilsukvíð, fælni
• Almennar áhyggjur vs.
þráhyggja
• Uppáþrengjandi
endurminningar vs. þráhyggja
• Árátta, forðun
• Þunglyndi
– Endurteknir þunglyndisþankar
• Geðrofssjúkdómar
– Ranghugmyndir vs. þráhyggja
Helstu mismunagreiningar
• Átraskanir
• Kækjaraskanir
• Aðrar raskanir í flokknum
• Hvatvísi, hömluleysi
• Persónuleiki og persónuleikaraskanir
– Áráttu-þráhyggju-persónuleikaröskun
– Reglusemi, ósveigjanleg hegðun, þörf fyrir röð,
reglu og skipulag getur komið víða fram
MAT OG MÆLINGAR
Viðtöl
• MINI 5.0
– Hálfstaðlað greiningarviðtal sem gefur mat á
greiningarviðmiðum fyrir OCD
• Yale-Brown Obsessive-Compulsive Scale (Y-BOCS; Goodman
o.fl., 1989a og b)
– Hálfstaðlað viðtal til að meta alvarleika OCD einkenna
– Tveir hlutar
• Einkennalisti þar sem viðkomandi er spurður út í ýmis einkennasvið og
dæmi gefið, svarar hvort hann hafi haft þau s.l. 30 daga og/eða áður
• Kvarðar sem meta alvarleika, 5 spurningar sem snúa að áráttu og 5
spurningar sem snúa að þráhyggju. Spurningunum svarað út frá
þremur helstu einkennum af hvorri tegund miðað við síðustu 7 daga
– Spurt er um tíma, truflun, óþægindi, viðnám og stjórn
Spurningalistar
• Yale-Brown Obsessive-Compulsive Scale-Self report (Y-BOCS-SR; Baer
1991; Steketee o.fl., 1996)
– Sjálfsmatslisti sem byggir á viðtalinu en er einfaldari (t.d. einkennalistinn sem er styttri)
– Til á íslensku og hefur frumathugun á próffræðilegum eiginleikum listans verið gerð og
birt (Ólafsson, Snorrason og Smári, 2010, Journal of Psychopathology and Behavioral
Assessment)
• Dimensional Obsession Compulsive Scale (DOCS) (Abramowitz o.fl., 2010)
– Sjálfsmatsspurningalisti alvarleika einkenna en eftir fjórum helstu víddum
einkennategunda (flokka/hópa) sem koma fram í rannsóknum
• Smit, sýklar, óhreinindi, mengun (5 atriði)
• Ábyrgð á skaða, meiðslum, slysum (5 atriði)
• Óásættanlegar hugsanir (5 atriði)
• Samhverfa, fullkomnun, nákvæmni (5 atriði)
– Atriðin snúast um tíma, forðun, vanlíðan, truflun og stjórn
– Kostir:
• Mögulega breiðara mat sem miðast við innihald einkenna en ekki tegund þeirra (hugsanir,
hegðun)
• Íslensk þýðing hefur góða próffræðilega eiginleika (Ólafsson et al. (2013). Journal of Obsessive-
Compulsive and Related Disorders)
– Gallar: sjálfsmat eingöngu, mögulega óljóst við hvaða einkenni svarandi styðst helst við.
Spurningalistar frh...
• Sjálfsmatslistar sem mæla alvarleika eða óþægindi vegna einkenna
– Obsessive_compulsive Inventory-Revised (OCI-R; Foa o.fl., 2002)
• 18 atriða sjálfsmatslisti sem metur OCD einkenni á sex undirkvörðum (3 atriði á
kvarða) út frá því hversu mikið einkennin hafa þjakað fólk eða valdið því
óþægindum undanfarinn mánuð
– Undirkvarðar: Þráhyggja, athugunarárátta, þvottaárátta, röðun, samvherfa, hlutleysing
• Til á Íslensku og hefur verið prófaður (sjá greinar eftir Jakob Smára)
– Padua Inventory-WSUR (PI-WSUR; Burns o.fl., 1996)
• 39 atriði sjálfsmatslisti sem metur OCD einkenni á fimm undirkvörðum. Út frá
því hversu mikilli truflun einkennin valda (ekki er miðað við tiltekiðtímabil)
– Undirkvarðar: þráhyggja/árátta tengd smiti/þvotti (10 atriði), árátta tengd
klæðnaði/snyrtimennsku (3 atriði), athugunarárátta (10 atriði), þráhyggja tengd skaða á
sjálfum sér eða öðrum (7 atriði), þráhyggjukennd hvöt til að skaða sjálfan sig/aðra (9
atriði)
• Til á ísensku og einhverjar niðurstöður um próffræðilega eiginleika tiltækar
(greinar eftir Jakob Smára)
Spurningalistar frh...
• Listar sem meta viðhorf og skoðanir sem tengjast
OCD
– Obsessive Beliefs Questionnaire (OBQ-44)
– Interpretation of Intrusions Inventory (III)
– Responsibility Attitudes Scale (RAS)
– Thought-Action Fusion Scale (TAF)
– White Bear Suppression Inventory (WBSI)
– Not Just Right Experiences (NJRE-Q)
– Allir þessir listar til á islensku og hafa eitthvað verið
notaðir í rannsóknum
Hvað á að nota?
• Eftirfarandi væri hægt að nota í mati og greiningu
við upphaf meðferðar og við meðferðarlok
– MINI
– Y-BOCS (viðtalið), DOCS (20 atriði)
– OCI-R
– Mat á kvíða og þunglyndi (DASS-21 eða BAI og BDI-II).
– OBQ-44
• Leggja a.m.k. OCI-R og BAI+BDI-II fyrir reglulega
(2-3 vikna fresti til dæmis ef meðferð er vikulega)
á meðan meðferð stendur, ásamt e.t.v. öðrum
sértækari mælingum eftir þörfum (t.d. DOCS)
• Svo leggja allt fyrir aftur í lok meðferðar
HUGRÆNAR KENNINGAR
Roz Shafran
Cognitive behavioral models of OCD
• Gefur ágætt yfirlit yfir helstu hugrænu kenningarnar á sviðinu

• Næmisþættir vs. viðhaldandi þættir

• Atferlisskýringar vs. hugrænar á sviðinu


– Tveggja þátta líkan Mowrers (1960)
– Hvers vegna eru atferlislíkön ekki fullnægjandi?
– Hafa hugrænar skýringar bætt einhverju við? En hugræn meðferð?
Einfalt hugrænt skýringarlíkan
Uppáþrengjandi hugsun
-hversdagsleg
-sjaldgæf
-vekur upp væg óþægindi

Viðhorf og skoðanir
• Að vera persónulega ábyrgur fyrir að koma í veg fyrir skaða eða óhapp
(ofurábyrgðarkennd)
• Ströng (siðferðileg) viðmið (moral perfectionism, personal significance)

Viðbrögð til að ná stjórn og draga úr vanlíðan


• Áráttukennd hegðun
• Forðun (hugsananastjórn t.d. hugsanabæling)

Þráhyggja
-kemur mjög oft upp
-kveikir mikla vanlíðan
-þarf að ná stjórn á en
reynist mjög erfitt
Hugrænt líkan Salkovskis
-Ofurábyrgðarkennd-

Ofurábyrgðarkennd skv.
Salkovskis:
“The belief that one has power
which is pivotal to bring
about or prevent
subjectively crucial negative
outcomes. These outcomes
may be actual, that is,
having consequences in the
real world, and/or at a
moral level.
Salkovskis (1998).
Líkan Salkovskis frh
• Ofvaxin á ábyrgðarkennd (sem “beliefs” og “appraisals” þ.e.a.s sem
stöðug skemu og sem mat á tilteknum aðstæðum).
• Hér er um þá tilgátu að ræða að þráhyggja og árátta og þá e.t.v.
einkum endurskoðunarárátta helgist af ofvaxinni ábyrgðarkennd.
Fólk hefur þannig tilhneigingu til þess að telja að það beri nánast
fullkomna ábyrgð á því að ekkert illt gerist í umhverfi þess.
• Hlutleysing í því skyni að draga úr ábyrgð og óþægindum
• Ofstjórn hugsunar (einkum bæling hugsana) sem fylgir
ofurábyrgðarkennd skapar óþægindi : a) breytir meðvitaðri hugsun,
b) eykur tíðni þessara hugsana (sjá síðar um þetta), c) eykur
“sýnileika” þessara hugsana d) kemur í veg fyrir að uppgötvi að ekki
þarf að koma í veg fyrir skaðann.
Hugræn líkön Rachmans
-Ofmat á vægi hugsana og Vítahringur endurtekinna athugana-

• Misinterpretation of significance • A cognitive theory of compulsive


– Hugsuninni er gefið ofurvægi þar checking (Rachman, 2002)
sem hún gefi eitthvað til kynna um
þann sem hugsar hana.
– Dæmi: Hugsun um að skaða barn
þýðir að viðkomandi er
“barnaníðingur” “óður morðingi”
o.s.frv.--hugsunin verður
þráhugsun.
– Fjölmörg áreiti verða merki um ógn
þar sem þau geta kveikt á
hugsuninni
– Merki um ótta eru túlkuð til marks
um að viðkomandi sé að missa
stjórn, gæðir hugsunina enn frekari
merkingu
– Hliðrun og Hlutleysing
• Thought –Action Fusion, Moral
perfectionism
OCD
Lykillinn virðist vera einhverskonar
paradox
HÚÐKROPPUN OG HÁRREITI
SKIN-PICKING OG HAIR-PULLING
Helstu vandamál
• Hárplokk
– Endurtekið og þrálátt plokk á eigin hári
• Hár á höfði (73%), augabrúnir (56%), augnhár (51%), skapahár (50%),
fótleggir (21%)
• [Woods o.f., J of Clinical Psychiatry, 2006]

• Algengt að fólk hafi ánægju af hegðuninni á meðan henni stendur


• Spenna og fiðringur áður en kroppað er og spennulosun og sefjun á
meðan kroppinu stendur
– Geta komið fram ritúöl í kringum plokkið
• Strjúka, snerta, borða hár sem er plokkað
– Hegðunin getur verið sjálfvirk (automatic) eða fókuseruð
(focused)…þó ekki alveg svona skýrt eins og menn héldu
– Algengt að fólk fái skallabletti eða sé með mismikinn hárvöxt þar
sem plokkað er
– Getur valdið varanlegum skemmdum og áverkum
Helstu vandamál...
• Húðkropp
– Endurtekið og þrálátt kropp í húð (misfellur, bólur, sár og hrúður)
• Andlit, upphandleggir, fótleggi, hársvörður, fingur/naglabönd
– Algengt að fólk hafi ánægju af hegðuninni á meðan henni stendur
• Spenna og fiðringur áður en kroppað er og spennulosun og sefjun á meðan
kroppinu stendur
– Geta komið fram ritúöl í kringum kroppið
• Strjúka yfir, velta milli fingra sér, borða það sem er kroppað
– Hegðunin getur verið sjálfvirk (automatic) og/eða fókuseruð (focused)
en….
• Sjálfvirk: fólk byrjar ómeðvitað að kroppa, áttar sig ekki á hvað setti hegðunina
af stað
• Fókuseruð: meðvitað kropp, fólk áttar sig á hvers vegna það byrjaði, t.d.
löngun, til að losa um spennu eða aðrar neikvæðar tilfinningar
– Á hverjum degi, oft á dag ef vandinn er alvarlegur
– Algengt að sár myndist eftir kropp
– Getur valdið varanlegum skemmdum eða áverkum á húð
Algengi og sjúkdómsgangur
• Hárreyti
– Lífstíðaralgengi í úrtökum innlagnasjúklinga
• Meðaltal=2,7% (1,3 - 4,4%)
– Hugsanlega í kringum 1% í almennu þýði
• Húðkropp
– Lífstíðaralgengi í úrtökum innlagnasjúklinga
• Meðaltal=9,6% (7,3 - 11,8%)
– Í almennu þýði hugsanlega í kringum 2-3%
• Kynjamunur
– Allt að 80-90% greindra eru konur skv. sumum rannsóknum
• Sækja frekar meðferð, geta síður falið afleiðingarnar, taka frekar þátt, kynjahlutföll í
háskólaúrtökum?
• Aldur við upphaf
– Kemur oft fram á unglingsárum (12-16 ára)
• Sjúkdómsgangur
– Yfirleitt þrálátur og langvarandi vandi sem gengur í bylgjum
LÍKAMSLÝTARÖSKUN
BODY DYSMORPHIC DISORDER (BDD)
SÖFNUNARÁRÁTTA
HOARDING

You might also like