Vinnumarkaðshagfræði: Þórólfur Matthíasson Arnaldur Sölvi Kristjánsson

You might also like

Download as pptx, pdf, or txt
Download as pptx, pdf, or txt
You are on page 1of 141

Vinnumarkaðshagfræði

Þórólfur Matthíasson
Arnaldur Sölvi Kristjánsson

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 1


KYNNING

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 2


Kennari og kennslubók
• Kennarar: Þórólfur Matthíasson og
Arnaldur Sölvi Kristjánsson
– Dæmatímar: óákveðið
• Kennslubókin: Modern Labour
Economics, Sloane et al.
• Pierre Cahuc og André Zylbergerg,
Labor Economics, The MIT Press,
Cambridge MA, 2004.

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 3


Fyrirkomulag
• Fyrirlestrar á fimmtudagsmorgnum
• Námskeiðsmat 30% af lokaeinkunn þm
– Verkefni (jafningjamat), aðsendar greinar og
minnisblöð
– Fjölvalspróf (ÞM), Miðannarpróf
– Sjá á Canvas síðu
• Skrifleg samskipti (á Canvas) hafa
forgang yfir munnleg samskipti og
persónuleg tölvupóstsamskipti

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 4


Fyrirkomulag ÞM

• Fyrirlestrar verða teknir upp og verða


aðgengilegir í 2-3 vikur á Canvas síðu
námskeiðsins
• Fyrirlestrum er ekki streymt

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 5


CANVAS, VERKEFNAVINNA
FJÖLVALSPRÓF

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 6


Canvas
• Allt efni frá ÞM verður á Canvas
• Einstaklingsverkefni
– Fjölvalspróf tengt efni hvers fyrirlestrar 1-3
– Miðannarpróf
• Samvinnuverkefni/Vinnustofur
– Jafningjamat (+tilraunir!)
• Upptökur af fyrirlestrum

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 7


Vinnustofur
• Einföld tölfræðivinnusöfnun og
samanburður
– Nafnlaunaþróun á Íslandi, Noregi og
Danmörku frá 1900
• Ekki auðvelt að finna gögnin fyrir Ísland!
• ?Aðsend grein
• Sjálfskráning í hópa
• Jafningjamat…

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 8


Vinnustofa - hópverkefni
• Safna upplýsingum um nafnlaunaþróun á Íslandi, í
Noregi og Danmörku
• Gögn fyrir Noreg og Danmörku nokkuð aðgengileg
• Gögn fyrir Ísland erfiðari
– Hagskinna (aðgengileg á vef Hagstofu)
– Sögulegar hagtölur Hagstofu
– Verðbólgunefndin
– Sögulegt yfirlit hagtalna (Þjóðhagsstofnun)
– Skýrslur Kjararannsóknarnefndar (á vef Hagstofu)
• Fyrir Ísland þarf að splæsa saman seríum úr mörgum
áttum….

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 9


Skil
• Tilgreint á Canvas
• Fylgist mjög vel með á þeim vettvangi
• Fara á Canvas

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 10


UMFJÖLLUNAREFNI ÞM Á
NÁMSKEIÐINU

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 11


Umfjöllunarefnin ÞM

1. Vinnumarkaðsþátttaka
2. Vinnuframboðsfallið
3. Eftirspurn eftir vinnuafli
4. Verkalýðsfélög, samningar og verkföll
5. Hvatningakerfi á vinnumarkaði
1. Hvatningakerfi
2. Vinnuaflsstýrð fyrirtæki

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 12


Lok 1.1

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 13


HÆFNIMARKMIÐ KAFLANS
(LEARNING OUTCOMES)

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 14


Að loknum fyrirlestri eiga
áheyrendur að skilja að:
• Sérkenni tengd óafturkræfum
fjárfestingum búa til sveiflur í launum
starfsstétta
– Vinnumarkaðurinn er óvenjulegur….
• Vinnumarkaðsþátttaka, tíðni hlutastarfa
og sjálfstætt starfandi er afar breytilegt
eftir löndum, kyni og aldri

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 15


Að loknum fyrirlestri … (2)
• Talningar á vinnumarkaði eru ekki einfalt
mál
• Munur milli vinnumarkaðskannana og
þeirra gagna sem unnið er með í
þjóðhagsreikningum
• Útjaðar og innjaðar (extensive margin,
intensive margin)

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 16


Spurningarnar fjórar
• Þátttaka á vinnumarkaði eða ekki (entry)
• Hvernig vinnuafl er boðið (menntun)
• Hversu mikið er unnið og hvenær?
• Brotthvarf af vinnumarkaði (exit)
– Val eða skylda?
• Byrjum að fjalla um þessar þrjár sem eru svo
teknar betur fyrir síðar

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 17


Vinna úti eða ekki? (Extensive margin, útjaðar)
Hve mikið (Intensive margin, innjaðar)
Vinna við hvað?

HVORT OG HVAÐ?

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 18


Putty-clay
(mjúkur eða hertur leir)
• Lengi vel: Besta forspá um starf 60 ára er
upphafsstarf þegar hann byrjar!
• Innkoma á vinnumarkaðinn (entry)
– Fjárfestingarákvörðun (ASK fjallar nánar
um það)
• Námskostnaður, tekjutap, launaávinningur
– Stofna fyrirtæki/vinna hjá öðrum?
• Hlutastarf/Fullt starf/Yfirvinna/Fleiri störf?

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 19


Putty-clay
(mjúkur eða hertur leir)
• Starfslok (exit):
– Lögbundin
– Samningsbundin
– Eigin ákvörðun
• Ákvarðanir um innkomu, umfang
starfsþátttöku og starfslok teknar hver á
eftir annarri (sequential), ekki samtímis

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 20


INNKOMA (ENTRY)

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 21


Fjárfestingarákvöðrun við skilyrði
óvissu
• ASK mun fjalla um smáatriðin
• Einkaávinningur af menntun ekki sami og
þjóðhagslegur ávinningur
– Ytri áhrif, stighækkandi skattar og niðurgreiðslur
menntunarkostnaðar reka fleyg á milli
– Rök fyrir opinberum afskiptum, LÍN, menntasjóður
• Óvissa ýtir undir að farið sé í fótspor
föður/móður (dynastic hysteresis)

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 22


Ófullkomnar upplýsingar móta
innkomuna
• Sumir vita hvað þeir vilja verða óháð
tekjuöflunarmöguleikum
• Aðrir láta tekjuöflunarmöguleika
(einkahagkvæmni) ráða för
– Stærðfræði eða tölvunarfræði?
– Erfitt að breyta þegar komið er af stað!
• Hvernig mótar Putty-clay eiginleikarnir
áframhaldið á vinnumarkaðnum?
Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 23
Köngulóarvefslíkanið og námsval
• Dæmi um verðmyndunartruflanir á vinnumarkaðnum
• Ef tekjuöflunarmöguleikar ráða för þá ræðst námsval
af væntum eða raunverulegum hlutfallslegum launum
• Tilgáta 1: Námsval ræðst af hlutfallslegum launum
þegar nám hefst. Laun ráðast af framboði þegar
námi er lokið (gefur köngulóarvef sem svar við
esp.breytingu)
• Tilgáta 2: Námsval ræðst af væntum hlutfallslegum
launum yfir væntan starfstíma
– Gæfi ekki sveiflur ef fullkomin framsýni

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 24


Verkfræðingar í USA
Grein Freeman ILRR (1976)
• 1950-1955
Offramboð (laun
þrýst niður)
• 1955-1965 Skortur
(laun þrýst upp)
• 1965-1970
Offramboð
• 1970 til 1975 (ritun
greinar) skortur

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 25


Strjálar mælingar slétta úr og
sýna slétta og felda þróun

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 26


Ársgögn sýna sveiflur, tími milli
námsupphafs og útskriftar
Innrituðum
byrjar að
fjölga (WWII)

Útskrifuðum
byrjar að
fjölga

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 27


Lækkandi hlutfallslaun
verkfræðinga 69-73

Tímabilsskiptingin 61-69 ekki góð!


Breyting á framboði á miðju tímabili!

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 28


Lækkandi hlutfallslaun
verkfræðinga 69-73

Laun BS verkfræðinga svipað og aðrir 61-69


Sama takt og aðrir 69-70, lækka hlutfallslega eftir það

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 29


Grein Freemans um
lögfræðingana, miklar sveiflur!

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 30


Samandreginn sannindi
• Eftirspurnarhögg (nýta
tækniuppgötvanir frá styrjaldarárunum)
• Margir fara í verkfræði
• Eftirspurnarhöggið fjarar út
• Launin standa í stað eða falla
hlutfallslega
• Aðstreymi minnkar

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 31


Hvernig er hægt að skýra þessar
miklu sveiflur?
• Eru framboðs- og eftirspurnarferlar á tilviljanakenndu
flökti?
– En þá eru fræðin kannski til lítils gagns!
• Er kerfisbunin sveifla í gangi?
– Óeðlilegt að gera ráð fyrir mikilli sveiflu á framboðsferlinum
– Putty-clay eiginleikarnir takmarka sveigjanleika eftir
fjárfestingarákvörðun
• Hvaða hlutverk leikur tímatöf milli ákvörðunar um
fjárfestingu og fyrsta launatékks?

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 32


Tími líður frá
fjárfestingarákvörðun til innkomu

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 33


Nánar um líkanið
• Eftirspurn:
• Framboð:
• Útreikningur:

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 34


Nánar um líkanið
• Eftirspurn:
• Framboð:
• Útreikningur:

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 35


Um lausn mismunajöfnu
• Ósamhverf mismunajafna af fyrstu gráðu með fasta
• Fyrst finnum við sértæka lausn (langtímajafnvægi!):

• Svo almenna lausn án fasta (Asins):

• Leggjum svo lausnirnar saman…

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 36


Niðurstaða
• ; ef 0<|B|<1 sveiflukennt verð, dempaðar
sveiflur (grískt er framboð)
• Ef |B|>1 þá springur kerfið
• Framboðsferillinn flatur, eða eftirspurnarferill
brattur; () vaxandi sveiflur
• Eftirspurnarferillinn flatur eða framboðsferill
brattur () dempaðar sveiflur

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 37


Nánar um köngulóarlíkanið
• https://www.worldscientific.com/doi/
pdf/10.1142/9789811207525_0001

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 38


0<B<1, dempuð
(D línan hallar minna en S línan)
pt

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 39


B>1

pt

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 40


læknar
ófalært

Brött eða flöt esp.


• Sérhæft vinnuafl (læknar, lögfræðingar
o.s.frv)
– Brattur eftirspurnarferill
• Ósérhæft vinnuafl (Sendibílstjórar,
leigubílstjórar)
– Flatur eftirspurnarferill
• Meiri líkur á sveiflum á mörkuðum fyrir
sérhæft vinnuafl
Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 41
Bratt eða flatt framboð.
• Langur tími frá ákvörðun um menntun til
útskriftar (læknar, lögfræðingar o.s.frv)
– Bratt framboð
• Ósérhæft vinnuafl (ódýrt að flakka milli
starfa)
– Flatt framboð
• Meiri líkur á sveiflum á mörkuðum fyrir
sérhæft vinnuafl
Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 42
Líkan Freemans

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 43


Innbyggður sveiflugjafi í líkaninu!
• Rugguhestur Frisch
• Almenn sanndindi í
hagkerfinu
• Verðbólgan fær ytra
áreiti (flöskuhálsar,
styrjöld)
• Svo taka innri samhengi
hagkerfisins og viðhalda
vandræðunum

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 44


Niðurstaða Freeman, skammsýni
ekki RE
• Í kjölfar eftirspurnarbreytingar kemur tímabil
skorts og offramboðs og mikil sveifla í launum
vegna skammsýni kandidata
• Ef kandidatar sæju glöggt hver jafvægislaunin
eru myndi aðlögun taka mun styttri tíma
(Arrow/Capron)
• Hver kandidat tekur ákvörðun einu sinni, erfitt
að læra af reynslunni

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 45


Almennur lærdómur
• Viðbrögð aðila á vinnumarkaði illa
skiljanleg ef gengið er útfrá tærri
nýklassískri nálgun
• Tafir, truflanir, sorteringar, misskilningur,
óvissa o.s.frv. Hefur allt áhrif á
niðurstöður
• Gerir Vinnumarkaðshagfræði spennandi
viðfangsefni!

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 46


Lok 1.2

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 47


Talnasirkus?
Viðbótarverkefni fyrir mannanafnanefnd að endurnefna hugtök?

VINNUMARKAÐSTÖLFRÆÐI
GRUNNHUGTÖK

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 48


Þjóðhagsgögn og
vinnumarkaðsrannsóknir
• Vinnumarkaðstölfræði er á tveimur stöðum hjá
Hagstofunni (ruglandi)
• Undir Efnahagur
– Þjóðhagsgögn (framleiðni)
– Sambland skráargagna og kannana
• Undir Samfélag/Vinnumarkaður
– Vinnumarkaðskannanir
– Skráargögn
• Þjóðhagsgögnin eru heildartölur fyrir allt árið
• VM gögnin eru augnabliksstaða, á einni viku eða svo

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 49


Efnahagur (Þjóðhagsgögnin)
Starf vs Starfandi
• Talning á fjölda saminga milli starfsmanna og
vinnuveitenda (hausatalning) sem eru í gildi
óháð vinnutíma (gefinn mánuð) gefur fjölda
Starfa
• Fjöldi Starfandi skoðar aðalstarf og staðsetur
einn haus á einum stað
• Fjöldi vinnustunda er fjöldi vinnustunda sem
launþegar og sjálfstætt starfandi vinna

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 50


Febrúar 2018

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 51


Munur Þjóðhagsgrunns og
vinnumarkaðs
• Búið til líkan sem tengir vinnuframlag
við ýmis spor sem verða til í
skráarkerfum og könnunum
• Þjóðhagstölur ná yfir allt árið
• VMK eru augnabliks (viku”bliks”) myndir
• Nokkuð véfréttarkenndar frásagnir

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 52


Vinnumarkaðsrannsókn,
spurningarkönnun

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 53


Fjöldi starfa og starfandi í
landbúnaði (þjóðhagsgögn)
Störf fleiri en starfandi…

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 54


Vinnumarkaðskönnun
Spurningakönnun

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 55


Ekki mikið samræmi milli
talningaraðferða, en system í galskapet?

• VMK er augnabliksmynd
• Skráargögn sýna mynd tekna yfir heilt ár
• Eðlilegt að VMK gefi lægri tölu…

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 56


Áður en lengra er haldið
• Óskaplegur munur á vinnutímatölunum
• Vinnutími í VMK er uppsöfnuð svör bænda
um fjölda vinnustunda í viðmiðunarviku
– Þegar bændur vinna sem bændur vinna þeir oft
mikið
– Getur verið vinna við aukastörf líka?
• Vinnutími í þjóðhagreikningum reiknaður m.a.
útfrá vinnuframlagi einstaklings í landbúnaði
og í öðrum störfum yfir allt árið

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 57


Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 58
Samanburður á VMK og
þjóðhagsreikningatölum
Þýskaland
• Skilgreiningar falla ekki saman
• Aldurmörk inn í VMK. 33
þúsund í þhr yngri en 15
• Fólk í löngu launuðu leyfi
teljast til til vm í þhr
• Starfsfólk alþjjóðastofnana
ekki í Þhr
• Fólk sem telst í vinnu skv. Vmk
en ekki talið í vinnu í neinum
reikningum fyrirtækja (um 1500
þúsund í D).
• Landfræðilegar skilgreiningar
hafa einnig (smávægileg) áhrif

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 59


Samanburður Danmörk
LFS=Labour Force Survay; NA=National Account; WTA=Work Time Account

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 60


Danmörk
2004-6 sker sig úr

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 61


Sundurliðaður mismunur
Danmörk

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 62


Vinnumarkaðskannanir
Mannfjöldinn, TP (þjóðskrá!)
• Vinnuafl (L) eða ekki vinnuafl (O=TP-L)
– 16-74 ára (Ísland), 16-64 (OECD)
– 16 ára og meira (sumstaðar annars staðar, gefur
lægri hlutfallstölu, hvers vegan?)
• Vinnuafl er Starfandi (E) eða leitandi að vinnu
• Ekki Starfandi (TP-E) getur verið
– Tímabundið fjarverandi, Atvinnulaus ekki leitandi
að vinnu, Sjálfboðaliði, Lífeyrisþegi, Í skóla
• L-E=U (Á vinnumarkaði – Starfandi)=Atv. laus

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 63


Grunneining, einstaklingur
• 1.2 Tölfræðileg hugtök
• Grunneining vinnumarkaðskönnunar er einstaklingurinn.
Meginflokkun byggist á leiðbeiningu
Alþjóðavinnumálastofnunarinnar:

• Starfandi. Fólk telst vera starfandi (hafa atvinnu) ef það hefur


unnið eina klukkustund eða lengur í viðmiðunarvikunni eða verið
fjarverandi frá starfi sem það gegnir að öllu jöfnu. Einstaklingar í
barneiganaleyfi teljast vera fjarverandi frá vinnu hafi þeir farið í
leyfi úr launuðu starfi jafnvel þótt þeir hafi ekki hug á að hverfa
aftur til sama starfs.

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 64


Mögulega villandi
• Fjöldi starfandi í þjóðhagsreikningum er
fjöldi í aðalstarfi í mánuði (hefur áhrif á
talningar í atvinnugreinum t.d.)
• Fjöldi starfandi í vinnumarkaðskönnun
eru þeir sem vinna a.m.k. 1 klst í
viðmiðunarvikunni eða eru tímabunið
fjarverandi frá fastri vinnu (sumarfrí)
• Grundvallarmunur á þessu tvennu!

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 65


Atvinnulausir
• Atvinnulausir. Þeir teljast atvinnulausir sem ekki hafa
atvinnu og falla undir eitthvert eftirfarandi skilyrða:
1. Hafa leitað sér vinnu sl. fjórar vikur og eru tilbúnir að hefja
störf innan tveggja vikna frá því rannsóknin er gerð.
2. Hafa fengið starf en ekki hafið vinnu.
3. Bíða eftir að vera kallaðir til vinnu.
4. Hafa gefist upp á að leita að vinnu en bjóðist starf eru þeir
tilbúnir að hefja vinnu innan tveggja vikna.

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 66


Markatilvik eru mörg
• Námsmenn, þ.m.t. þeir sem leita námssamnings í iðngrein,
teljast því aðeins atvinnulausir að þeir hafi leitað eftir vinnu með
námi eða framtíðarstarfi sl. fjórar vikur og séu tilbúnir að hefja
störf innan tveggja vikna frá því rannsóknin var gerð.

• Utan vinnuafls. Fólk telst utan vinnuafls ef það er hvorki í vinnu


né fullnægir skilyrðum um að vera atvinnulaust.

• Vinnuafl telst vera starfandi og atvinnulaust fólk.

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 67


Á þjóðskrá

Vistmenn á
Mannfjöldi 16-74
lokuðum 75 ára og eldri 15 ára og yngri
ára
stofnunum

Utan
Á vinnumarkaði L vinnumarkaðar
(O)

Atvinnulaus (U)
Vilja vinna, en
Starfandi E Leita og geta Óvirkir
ekki atv.l.
byrjað

Vinnandi V (at Tímabundið Leita ekki geta Ólaunuð


Á atvl.skrá
work) fjarverandi byrjað heimilisstörf

Ólaunuð
Leita, geta ekki
Fullt starf Í hlutastarfi Veikindi Ekki á skrá umönnun barna
byrjað
eða sjúkra

Leita ekki geta


Tímabundið Að eigin ósk Fæðingarorlof Langveikir
ekki byrjað

Ótímabundið Vinnulítill Frí Nemendur

Öryrkjar (ekki í
Vinnuskipulag
vinnu)

Ellilífeyrisþegar
Aðrar ástæður
ekki í vinnu

Sjálfboðaliðar
LFPR=L/TP
• Vinnumarkaðurinn í sífelldir breytingu
• Hlutföll sem eru notuð
– Atvinnuþátttaka, Activity rate, Labor force participation
rate=Vinnuafl/Mannfjöldi
– LFPR=L/TP

Labor Economics
Copyright © 2011 by W.W. Norton & Company, Inc.
EP=E/TP
• Vinnumarkaðurinn í sífelldir breytingu
• Hlutföll sem eru notuð
– Starfandi sem hlutfall mannfjölda, Employment-to-
population ratio=Starfandi/Mannfjöldi
– EP=E/TP

Labor Economics
Copyright © 2011 by W.W. Norton & Company, Inc.
Atvinnuleysi U/L
• Vinnumarkaðurinn í sífelldir breytingu
• Hlutföll sem eru notuð
– Atvinnuleysi Unemployment rate=Atvinnulaus/Vinnuafl
– u=U/L

Labor Economics
Copyright © 2011 by W.W. Norton & Company, Inc.
Mannfjöldinn (Population, TP)
• Vinnumarkaðurinn í sífelldir breytingu
• Hlutföll sem eru notuð
– Atvinnuþátttaka, Activity rate, Labor force participation
rate=Vinnuafl/Mannfjöldi
– LFPR=L/TP
– Starfandi sem hlutfall mannfjölda, Employment-to-
population ratio=Starfandi/Mannfjöldi
– EP=E/TP
– Atvinnuleysi Unemployment rate=Atvinnulaus/Vinnuafl
– u=U/L

Labor Economics
Copyright © 2011 by W.W. Norton & Company, Inc.
Starfandi (E, employed)
Vinnandi (At work)
• Starfandi=vinnandi+tímabundið fjarverandi
• Skilgreining: Sérhver sá sem unnið hafði 1
klukkustund fyrir kaupi (í reiðufé eða í fríðu) á
viðmiðunarviku könnunar eða verið fjarverandi
frá starfi sem hann gegnir að öllu jöfnu
• Þegar þeim sem ekki voru vinnandi en höfðu
vinnumarkaðstengsl er bætt við vinnandi fæst sá
fjöldi sem er starfandi
– Sjúkir, í fríi, í fæðingarorlofi

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 73


Hlutfall
afmannfjölda Breyting milli Q2
2021Á2 2020Á2 2021 2020 og 2021

Karlar og konur Karlar og konur


16-74 ára 16-74 ára

Mannfjöldi (Alls) 263.300 261.200 0,8%

Utan vinnumarkaðar (Alls) 52.100 57.700 19,8% -9,7%

Aðrir utan vinnumarkaðar 44.400 48.100 16,9% -7,7%

Tilbúnir að vinna en ekki að leita 3.900 6.500 1,5% -40,0%

Að leita en ekki tilbúnir að vinna 3.800 3.200 1,4% 18,8%

Á vinnumarkaði (Alls) 211.200 203.400 80,2% 3,8%

Atvinnulausir 16.700 16.100 6,3% 3,7%

Starfandi (Alls) 194.500 187.300 73,9% 3,8%

Vinnulitlir (í hlutastarfi) 8.100 8.600 3,1% -5,8%

Aðrir í hlutastarfi 38.200 31.200 14,5% 22,4%

Í fullu starfi 148.200 147.500 56,3% 0,5%

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 77


Hlutfall
afmannfjölda Breyting milli Q2
2022Á2 2021Á2 2022 2022 og 2021

Karlar og konur Karlar og konur


16-74 ára 16-74 ára

Mannfjöldi (Alls) 269.700 263.300 2,4%

Utan vinnumarkaðar (Alls) 49.700 52.100 18,4% -4,6%

Aðrir utan vinnumarkaðar 43.100 44.400 16,0% -2,9%

Tilbúnir að vinna en ekki að leita 3.800 3.900 1,4% -2,6%

Að leita en ekki tilbúnir að vinna 2.800 3.800 1,0% -26,3%

Á vinnumarkaði (Alls) 220.100 211.200 81,6% 4,2%

Atvinnulausir 9.500 16.700 3,5% -43,11%

Starfandi (Alls) 210.600 194.500 78,1% 8,3%

Vinnulitlir (í hlutastarfi) 6.800 8.100 2,5% -16,5%

Aðrir í hlutastarfi 38.100 38.200 14,1% -0,3%

Í fullu starfi 165.700 148.200 61,4% 11,8%

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 78


16-74 ára 2019Á2 2020Á2 2021Á2 2022Á2

Mannfjöldi (Alls) 256.000 261.200 263.300 269.700

Utan vinnumarkaðar (Alls) 48.300 57.700 52.100 49.700

Aðrir utan vinnumarkaðar 41.700 48.100 44.400 43.100

Tilbúnir að vinna en ekki að leita 4.400 6.500 3.900 3.800

Að leita en ekki tilbúnir að vinna 2.200 3.200 3.800 2.800

Á vinnumarkaði (Alls) 207.600 203.400 211.200 220.100

Atvinnulausir 9.900 16.100 16.700 9.500

Starfandi (Alls) 197.700 187.300 194.500 210.600

Vinnulitlir (í hlutastarfi) 5.900 8.600 8.100 6.800

Aðrir í hlutastarfi 34.600 31.200 38.200 38.100

Í fullu starfi 157.200 147.500 148.200 165.700


Atvinnuþátttökuhlutfall 81,1% 77,9% 80,2% 81,6%

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 79


Prósentubreytingar, Covid áhrif
greinileg
16-74 ára 20–19 21–20 22–21

Mannfjöldi (Alls) 2,0% 0,8% 2,4%

Utan vinnumarkaðar (Alls) 19,5% -9,7% -4,6%

Aðrir utan vinnumarkaðar 15,3% -7,7% -2,9%

Tilbúnir að vinna en ekki að leita 47,7% -40,0% -2,6%

Að leita en ekki tilbúnir að vinna 45,5% 18,8% -26,3%

Á vinnumarkaði (Alls) -2,0% 3,8% 4,2%

Atvinnulausir 62,6% 3,7% -43,1%

Starfandi (Alls) -5,3% 3,8% 8,3%

Vinnulitlir (í hlutastarfi) 45,8% -5,8% -16,0%

Aðrir í hlutastarfi -9,8% 22,4% -0,3%

Í fullu starfi -6,2% 0,5% 11,8%

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 80


Atvinnuþátttaka og atvinnuleysi
Atvinnuþátttaka og atvinnuleysi
84 14

82 12

80
10

78
8
76
6
74

4
72

70 2

68 0
0 1 02 0 3 04 0 5 0 6 07 0 8 09 1 0 1 1 12 0 1 02 0 3 0 4 05 0 6 07 0 8 0 9 1 0 11 1 2 0 1 02 0 3 04 0 5 0 6 07
9 M 9M 9M 9M 9M 9M 9M 9M 9M 9M 9M 9M 0M 0M 0M 0M 0M 0M 0M 0M 0M 0M 0M 0M 1M 1M 1M 1M 1M 1M 1M
1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2
20 20 2 0 20 2 0 20 20 2 0 20 2 0 20 20 2 0 20 2 0 20 20 2 0 20 2 0 20 2 0 20 2 0 20 20 2 0 20 2 0 20 20

Atvinnuþátttaka Atvinnuleysi

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 83


Neikvætt samhengi
Atvinnuleysi
8

5
f(x) = − 0.424513344490442 x + 37.6454109046067
Axis Title

4 R² = 0.200294550036388 Atvinnuleysi
Linear (Atvinnuleysi)
3

0
77 78 79 80 81 82 83 84

Axis Title

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 84


Vinnuafl/Mannafla, L/TP
Árstíðarsveifla

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 85


Starfandi og vinnandi
samkvæmt vinnum.könnun
• Starfandi eru þeir sem eru vinnandi og þeir
sem eru tímabundið utan vinnumarkaðarins
• Vinnandi eru í vinnu
– T.d. háskólakennari í fyrirlestri eða háskólakennari
í rannsóknarmisseri
• Starfandi, en ekki vinnandi
– Veikir
– Í sumarfríi
– Í fæðingarorlofi

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 86


Vinnandi og mannfjöldinn (V/TP)
Vinnandi og starfandi (V/E)

5%-20% fjarverandi (mest frí)

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 87


Atvinnulaus U, ILO
• Þeir sem voru án atvinnu í
viðmiðunarviku könnunar,hvorki sem
launþegar eða sjálfstætt starfandi, eru
að leita að vinnu og geta hafið hafið
störf innan 2ja vikna eða hafa fengið
starfs sem hefst innan 3ja mánaða.
Einstaklingar í námi sem uppfylla
skilyrði tejast atvinnulausir
Source: Tito Boeri and Jan van Ours (2008), The Economics of Imperfect Labor Markets, Princeton University Press.
Atvinnulaus, U
• Ekki í vinnu (næstu 3 mánuði)
• Leitað að vinnu undanfarnar 4 vikur
• Hafði verið virkur í atvinnuleit sinni
• Tilbúinn að vinna
• Tilbúinn til að hefja vinnu innan
tveggja vikna

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 89


Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 90
Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 91
Árstíðarsveifla og hagsveifluáhrif
mest hjá yngsta aldurshópi

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 92


Utan vinnuafls
• Utan vinnuafls O
• Hvorki starfandi né atvinnulaus
• Afar samsettur hópur

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 93


Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 94
Mögulegt vinnuafl,
samsettur hópur…. Mannfjöldi (TP)
16-74 ára

Utan vinnuafls
Vinnuafl L
(O)

Atvinnulaus (U)
Vilja vinna, en
Starfandi E Leita og geta Óvirkir
ekki atv.l.
byrjað

Vinnandi V (at Tímabundið Leita ekki geta


Á atvl.skrá
work) fjarverandi byrjað

Leita, geta ekki


Fullt starf Í hlutastarfi Veikindi Ekki á skrá
byrjað

Leita ekki geta


Tímabundið Að eigin ósk Fæðingarorlof
ekki byrjað

Ótímabundið Vinnulítill Frí

Vinnuskipulag

Aðrar ástæður
Utan vinnumarkaðar
• Uppfylla hvorki skilgreiningu þess sem
er í vinnu eða þess sem er atvinnulaus
• Sumir sjálfboðaliðar eru í þessum hópi
(fá ekki laun, eru ekki atvinnulausir)

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 96


Mikill munur milli landa

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 97


Nokkrir lærdómar
• Augnabliksmyndin er önnur en þegar
ljósopið er opið allt árið
• Vinnutímatölur skrítnar
• Hugtakaskilgreining flókin
• Nafngiftir í íslenska kerfinu ógagnsæjar.
Keimlík orð notuð um ólíka hluti
• Verkefni að kafa ofan í þessar tölur

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 98


Lok 1.3

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 99


Launastig og vinnumarkaðsþátttaka eftir bakgrunnsbreytum

MARKMIÐ TENGD
VINNUMARKAÐSÚTKOMU

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 100


Há lágmarkslaun
• Vinna gegn mjög lágum launum
ómenntaðra og óþjálfaðra og hvetja
ómenntaða og óþjálfaða til að leita sér
vinnu
• Sífellt lægri laun ómenntaðra geta ýtt
þeim út af vinnumarkaðnum vegna þess
að það borgar sig ekki að vinna

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 101


Lágmarkslaun á Íslandi

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 102


Lágmarkslaun ESB
Frá 330 þús til 45 þúsund á mán

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 103


Markmið um aukna
atvinnuþátttöku frá 2000

• Hvers óska menn í atvinnuþátttöku?


• Evrópusambandið 70% (2010)
– Konur 60%
• Rauntölur: Evrusvæðið 70,9 (2009),
hækkun um 5% frá 1980 og 15% fyrir
konur)

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 104


Hlutastörf
• Holland er evrópumeistari í hlutastörfum
(75,3%)
• Hlutverk hlutastarfa
– Esp hliðin
• Hagkvæm mönnun (optimal staffing)
• Annars flokks vinnuafl (aðferð fyrirtækja til að nýta ódýrt
vinnuafl)
– Frb.hliðin: Kynhlutverkalíkanið
• Þessir þættir vega misþungt í ólíkum löndum

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 105


Hlutastörfum kvenna: fjölgun og
fækkun

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 106


Launaávinningur – Launarefsing?
• Launaávinningur fyrir hlutastarfandi í
Þýskalandi, Austurríki og Suður Evrópu
– Fólk með eftirsótta hæfileika vill ekki
vinna?
• Launarefsing í ensku-mælandi löndum
– Minna um krefjandi störf í
hlutastarfamarkaðnum í enskumælandi
löndum

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 107


Sjálfstætt starfandi (self-
employed)
• Sjálfstætt starfandi fjölgað gegnum
tímans rás (á Íslandi)
• Tíðni mjög ólík milli landa
– Fáir í Skandinavíu, margir í A-Evrópu
• Takmarkanir á fjármagnsmarkaði leggja
stein í götu þeirra sem vildu vera
sjálfstætt starfandi
– Blanchflower og Oswald

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 108


Sjálfstætt starfandi í Madrid

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 109


ENDIR MARKMIÐ

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 110


Tekju- og staðkvæmdaráhrif

ATVINNUÞÁTTTAKA KARLA
OG KVENNA

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 111


Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 112
Atvinnuþátttaka kvenna á Íslandi
ca. 1970

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 113


Kynbundnar breytingar
vinnuframboðs, karlar USA

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 114


Kynbundnar breytingar
vinnuframboðs, konur USA

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 115


Einn hópur stendur undir
breytingunni! Skýrum betur

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 116


Þróunin í UK

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 117


Áfram

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 118


Kynbundin þróun atvinnuþátttöku
og skýringar vm hagfræðinnar?
• Staðreyndirnar
– Atvinnuþátttaka karla minnkar
– Atvinnuþátttaka kvenna eykst
• Atvinnuþátttaka ógiftra kvenna þróast þó eins og
atvinnuþátttaka karla
– Fjölskyldutekjur aukast, hlutfallslaun kvenna batna
• Skýringarnar
– Staðkvæmdar og tekjuáhrif (2. kafli)
– Hvatningar- og latningartilgátan (added worker hypothesis,
discourage worker thesis) (hagsveiflu tengdar breytingar)

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 119


Mincer 1962
Tekju- og staðkvæmdaráhrif

• P=atvinnuþátttökuhlutfall
• Y=fjölskyldutekjur
• W=laun eiginkonu
• b1 gefur tekjuáhrifin
• b2 gefur staðkvæmdaráhrifin

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 120


Mincer 1962
Tekju- og staðkvæmdaráhrif

• P=atvinnuþátttökuhlutfall
• Y=fjölskyldutekjur
• W=laun eiginkonu
• b1 gefur tekjuáhrifin
• b2 gefur staðkvæmdaráhrifin

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 121


Jafna Mincers metin

• m er framboð kvenna (tímar)


• Gert áður en probit og logit aðferðirnar
voru fundnar upp

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 122


STARFSLOKA-ÁKVÖRÐUNIN

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 123


Þróun og markmið
• Leiðtogaráð EU í Stokkhólmi 2001:
– 50% fólks á aldrinum 55-64 ára ættu að
vera í vinnu (var um 40% 2001)
– Hefur aukist um 7 prósentustig 2000-2007 í
EU-25
– Virðist nú um 60%sbr næstu glæru
• Ísland 65-70% sbr næst næstu glæru

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 124


Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 125
Atvinnuþátttaka eldra fólks
2011/12/13/14 Q1

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 126


Atvinnuþátttökuhlutfall 55-74 ára
á Íslandi, valin ár
2000 2005 2010 2015 2021
Fjöldi
55-74 ára
Mannfjöldi 40.000 45.500 53.500 63.600 74.400
Vinnuafl 25.100 29.700 35.500 43.300 46.100
Utan
vinnumarkaðar 14.900 15.800 18.000 20.300 28.300
Starfandi 24.600 29.300 34.000 42.100 44.400
Starfandi í fullu
starfi 17.900 21.700 25.200 32.400 32.400
Starfandi í
hlutastarfi 6.600 7.600 8.800 9.700 12.000

Atvinnulausir 500 400 1.500 1.100 1.700

Atvinnuþátttökuhlut
fall 62,8% 65,3% 66,4% 68,1% 62%

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 127


Atvinnuþátttökuhlutfall eldri eykst
fram til 2015 en fellur svo
Atvinnuþátttökuhlutfall 55-74 ára
70

68

66

64

62

60

58
2000 2005 2010 2015 2017 2018 2019 2021

Atvinnuþátttökuhlutfall 55-74 ára

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 128


Bóla og kreppa virðast auka þátttöku
eldri, rólegur hagvöxtur dregur úr
Atvinnuþátttökuhlutfall 55-74 ára
70

68

66

64

62

60

58
2000 2005 2010 2015 2017 2018 2019 2021

Atvinnuþátttökuhlutfall 55-74 ára

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 129


Atvinnuþátttaka karla og kvenna ekki
alveg í takt
80%

75%

70%

65%

60%

55%

50%

45%

40%
2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018 2019 2020 2021

Karlar % Konur %

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 130


Noregur, 55-74 ára

Chart Title
80

70

60

50

40

30

20

10

0
72 74 76 78 80 82 84 86 88 90 92 94 9 6 98 0 0 02 04 06 N y 08 10 12 14 16
19 19 19 19 19 19 19 19 19 19 19 19 19 19 20 20 20 20 06 20 20 20 20 20
20

Males Females Series 3

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 131


Vinnumarkaðsþátttaka 65+

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 132


Atvinnuþátttaka USA karla 1850+

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 133


Þróun og sveiflur
• Fólk vinnur skemur en fyrir 50 árum
• Atvinnuþátttaka eldri gæti aukist
• Fólk fer síður á eftirlaun í góðu árferði en
slæmu
• Atvinnuþátttaka eldri mikil á Íslandi
samanborið við Evrópulönd
• Atvinnuþátttaka 65+ karla í USA fellur ár frá
ári, nema WWI og WWII og Dot.com!

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 134


Fjórar ástæður starfsloka
• Ákvörðun launþegans
• Ákvörðun vinnuveitanda
• Ákvörðun löggjafans
• Ytri ástæður: veikindi, óvenjuleg
færniröskun
• Fræðileg umfjöllun um tvær ástæður

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 135


Starfslok ákveðin af launþega
• Michell and Fields (1981/2)
• Einstaklingur á T ár ólifuð (vissa)
• H=vektor sem lýsir vinnuframboði t,..,T
• E er tekjuvektor
• P er eftirlaunavektor
• X eru aðrar breytur sem skipta máli á
tíma t

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 136


Ákvörðun launþega

• Pi eru eftirlaun sem ráðast með flóknum


og mismunandi hætti af
(starfsloka)launum og starfsaldri
• Vinnutími og frítími eru samtals föst
stærð

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 137


Starfslok ákvörðuð af launþega
C neysla, L frítími
Y ævitekjur, YW=Lífeyriseign
Et tekjur tími t
Pt lífeyrir tími t
R=starfsár

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 138


Starfslok ákvörðuð af launþega

• Öllu smellt saman


• Þýðir að tekjur og möguleg eftirlaun
fram til dauðadags skiptir máli
• Greiningar sem byggja á punktgildum
tekna og eftirlauna líða fyrir
mæliskekkjur og omitted variable
skekkju
Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 139
Parnes og Nestel 1981
Lögbundin starfslok skipta litlu í USA
• 1600 starfslok á 8unda áratugnum, US
– Eigið frumkvæði 51%
– Vegna heilsubrests 46%
– Lögbundin starfslok 3%
• Vísbendingar um að þetta eigi ekki við á
Íslandi, flestir hætta vegna lagaákvæða

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 140


Líkan Lazear 1979
• Launaferill boðinn af vinnuveitanda
Wt=a+bt
• Framleiðni samviskusams launþega
MVPt=fasti
• Framleiðni svikuls launþega MVP’t=fasti
• Launaþröskuldur (reservation wage)
launþega W*t= ólínulegt fall sbr. mynd

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 141


Lögbundin starfslok, Lazear

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 142


Gangvirki líkansins
• Launþegi vill framleiða MVP’,
vinnuveitandi vill að hann framleiði MVP
• Býður W=a+bt gegn MVP og W=0 ef
MVP’
• W ferill verður að vera fyrir ofan W*
• Laun lægri en framleiðni í upphafi, hærri
í lokin, ef vinnuveitandi á að græða
verður að vera stopptími!
Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 143
Fleiri niðurstöður
• Líkan Lazears getur skýrt
starfslokasamninga (ef MVP breytist
óvænt getur verið hagkvæmt fyrir
vinnuveitanda að losna undan
“samningi”)

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 144


Starfslokaákvörðunin flókin
• Ljóst að starflokaákvörðun er afar flókin

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 145


Samandregið

Atvinnuþátttökuhlutföll
Hlutfallslegur munur
hærri fyrir karla en
væntra ævitekna hefur
konur og mjög
áhrif á starfsval
breytileg milli landa

Latningaráhrif Hækkandi meðalaldur


hagsveiflunnar virðast kallar á miklar
meiri en pælingar um starfslok
hvatningaráhrifin og starfsaldur

Háskóli Íslands, © Þórólfur Matthíasson 146

You might also like