Download as pptx, pdf, or txt
Download as pptx, pdf, or txt
You are on page 1of 30

HEILSA LÆKNA

KULNUN Í STARFI
HVAÐ GERIR GAGN?

Haraldur Erlendsson geðlæknir


Yfirlæknir geðteymisins á Suðurlandi
Formaður nefndar LÍ um heilsu lækna
21. janúar 2020 á Læknadögum
HEILSA LÆKNA
Nefnd um heilsu lækna

Skipuð fyrir sex árum af LÍ eftir að við vöktum upp umræðu um kulnun
og streitu hjá læknum á Læknadögum 2014

• Benedikt Ó. Sveinsson
• Gerður A. Árnadóttir
• Haraldur Erlendsson
• Kristinn Tómasson

HEILSA LÆKNA
HEILSUVÁ

• Heilsuvá
• Kulnun meðal lækna
• Orsakir
• Úrlausnir
• Grein í Læknablaðinu 2016

LÆKNABLAÐIÐ 12. TBL. 102. ÁRGANGUR 2016 Haraldur Erlendsson, Benedikt Óskar Sveinsson
Streita í skamman tíma - góð

• Streituviðbragðið gerir fólki kleift að aðlaga sig að nýjum


aðstæðum og bregðast hratt við ef þörf er á. Þannig getur
streita verið jákvæð.
• Þróunarfræðilega séð er streituviðbragðið því lífsnauðsynlegt
og þarf það því alls ekki að vera slæmt að viðvörunar-
hnappurinn virkjast. Þegar ógnin er liðin hjá gengur
streituviðbragðið aftur til baka.
• Ef þessar aðstæður breytast ekki til langs tíma og valda ávallt
streitu þá getur streita orðið langvarandi.
• Fyrri áföll takmarka hæfni til að glíma við frekari erfiðleika

Sigrún Ása Þórðardóttir, Cand. Psych


Tengsl álags og hæfni
Stuttar álagsrispur af hinu góða
Álag, bati og starfshæfni
Orka Álag

Jafnvægi

Kulnun

Langvarandi álag Veikindaleyfi, bataferli Endurhæfing

Sigrún Ása Þórðardóttir, Cand. Psych


Kulnun í starfi
• Það kraumar í eiturpottinum
• sjúkleg streita
• kulnun – verri í vinnunni
• áfallastreita
• kvíði
• fælni
• samskiptavandi
• svefntruflanir
• þunglyndi
• fíkn
• óraunveruleikatilfinning
• starfræn heilabilun
• Óvinnufærni - örorka
• Mistök í starfi - missir starfsleyfis
• Lögsóknir
• Sjálfvígshugsanir - sjálfsvíg

HEILSA LÆKNA
Streita birtist á fernan hátt
• Hugsun
• Hrakspár einkennandi, hugsanir um hvernig þú „klúðraðir“ fyrri verkefnum, hugsanir um eigin
vangetu, áhyggjur, áhugaleysi.
• Tilfinningar
• Kvíði, depurð, ótti, sektarkennd, óánægja, pirringur, reiði, óánægja.
• Hegðun
• Forðast verkefni, fólk eða staði. Grætur. Mætir síður í vinnu. Aukið ofbeldi. Auknar
reykingar, áfengis- og vímuefnaneysla. Eirðarleysi og svefnvandamál.
• Líkaminn
• Höfuðverkir, vöðvabólga, orkuleysi, aukinn blóðþrýstingur, stoðkerfisvandi, svefnvandamál,
einbeitingarskortur, meltingarvandamál, minnkuð kynhvöt.

Sigrún Ása Þórðardóttir, Cand. Psych


Stig kulnunar H Freudenberger & Gail North

• Verða að sanna sig • Draga sig í hlé


• Vinna meira • Hegðunarbreytingar
• Vanrækja sjálfan sig • Óraunveruleikatilfinning
• Sjá vanda en ekki ástæðuna • Tómleiki
• Endurskoða gildi • Þunglyndi
• Afneitun á vandamálum • Burnout Syndrome
Streita
Helmingur evrópskra starfsmanna segir að streita sé algeng á vinnustað
Streita tengist helmingi fjarvista frá vinnu (ásamt öðrum sálfélagslegum
þáttum)
40% starfsmanna finnst streitu ekki sinnt á vinnustað
30% vinnustaða hafa ferla til staðar til að greina og meðhöndla streitu á
vinnustað
Kostnaður við slíka ferla eru taldir skila sér
Könnun á líðan lækna

• Niðurstaða könnunar meðal íslenskra lækna vekur ugg


• 2/3 finna fyrir streitu,
• ½ erfitt með einbeitingu,
• ½ svefnvandi,
• 2/3 truflar líf og starf,
• tengist álagi í starfi og heima,
• ½ vantar á aðbúnað í starfi,
• 1/5 með kvíða,
• ¼ með þunglyndi
• Án inngrips kerfisins horfir illa með framtíð heilbrigðisþjónustu
• Án inngrips fyrir einstaklinga – getur leitt til örorku

Læknafélag Íslands, Ólafur Þór Ævarsson 2018-2019


Könnun á líðan lækna

• Vinnustundir:
• 70% < 60klst á viku
• 30% > 60klst á viku

Þarf að setja strangari reglur um fjölda vinnustunda á viku hjá læknum?

Óskir lækna:
hærri laun
minka álag
auka mönnun
stytta vinnuviku

Læknafélag Íslands, Ólafur Þór Ævarsson 2018-2019


RANNSÓKNIR Á INNGRIPUM
VIÐ KULNUN HJÁ LÆKNUM
KULNUN – INNGRIP

• I N T E R N AT I O N A L J O U R N A L O F P R E V E N T I V E M E D I C I N E
2018, 9; 81,
• I N T E R V E N T I O N S F O R P H Y S I C I A N B U R N O U T: A S Y S T E M AT I C
R E V I E W O F S Y S T E M AT I C R E V I E W S
• SD KALANI ET AL,
• OPEN MEDICINE 2018, 13; 253-263
• I N T E R V E N T I O N S F O R P H Y S I C I A N B U R N O U T: A S Y S T E M AT I C
R E V I E W,
• BD WIDERHOLD ET AL.
SYSTEMATIC REVIEW – PHYSICIAN BURNOUT

Rannsókn á rannsóknum sem tengjast inngripum á kulnun hjá læknum


• 11029 greinar – mikið rannsakað
• 13 mættu öllum skilyrðum – þarf að samræma nálgun
• Samþykktar ef Maslach Burnout Inventory var notaður
• Bara 4 rannsóknir voru randomized controlled trials – gold standard
• Lítið hægt að draga ályktanir
• Þarf fleiri rannsóknir með heildrænni nálgun
• Þarf bæði einstaklingsbundin inngrip og inngrip hjá stofnunum
• Það eru margar orsakir og það þarf margar lausnir

Open Medicine, 2018; 13: 253-263, Brenda K Widenhold et al


SYSTEMATIC REVIEW – PHYSICIAN BURNOUT

Open Medicine, 2018; 13: 253-263, Brenda K Widenhold et al


KULNUN ORSAKIR

• Persónuleiki vs. vinnuumhverfi


• Vinnuálag
• Tímaskortur
• Skortur á eigin stjórn starfsmanna á vinnustað
• Ákvarðanataka ekki í höndum starfsmanna
• Léleg samskipti
• Ekki nóg umbun

I N T E R N AT I O N A L J O U R N A L O F P R E V E N T I V E M E D I C I N E 2 0 1 8 , 9 ; 8 1 S D K A L A N I I N T E RV E N T I O N S FO R P H Y S I C I A N B U R N O U T:
EIGINLEIKAR SEM ÝTA UNDIR KULNUN

• Kvíðinn persónuleiki (neuroticism): tilfinningasveiflur, kvíði, áhyggjur, ótti, reiði,


óþreyja, öfund, samviskubit, þunglyndi, einmanakennd
• Hlýja (empathy) – „góður læknir“ eru enn frekar útsettir fyrir kulnun
• Skert samskiptahæfni
• Innhverfur persónuleiki (introvert)
• Neikvæð afstaða

I N T E R N AT I O N A L J O U R N A L O F P R E V E N T I V E M E D I C I N E 2 0 1 8 , 9 ; 8 1 S D K A L A N I I N T E RV E N T I O N S FO R P H Y S I C I A N B U R N O U T:
SYSTEMATIC REVIEW – PHYSICIAN BURNOUT

1. Námskeið í streitustjórnun auka hæfni


2. Námskeið til að auka tjáningu um streitu og að læra leiðir til að höndla streitu
eykur hæfni ungra lækna til að höndla streitu
3. Langtíma árleg inngrip hjá stofnunum – audit ferli – skoða, breyta, endurskoða
4. Listmeðferð með hugrænni atferlismeðferð (HAM)
5. Viðtalsmeðferð fyrir þá sem eru komnir með kulnun
6. Núvitund og kulnun
7. Hópar þar sem menn geta tjáð sig um líðan sína í 1klst x 2 í mánuði

I N T E R N AT I O N A L J O U R N A L O F P R E V E N T I V E M E D I C I N E 2 0 1 8 , 9 ; 8 1 S D K A L A N I I N T E RV E N T I O N S FO R P H Y S I C I A N B U R N O U T
Að vera í núinu

Þunglyndisþankar N Áhyggjur af framtíðinni


um fortíðina

Þunglyndis- Áhyggjur
þankar um Núið af framtíð-
inni
fortíðina

Sigrún Ása Þórðardóttir, Cand. Psych


KULNUN MEÐAL ÍSLENSKRA LÆKNA
ÚRLAUSNIR
STUÐNINGSNET

• Að norskri fyrirmynd: stuðningsaðilar, aðstaða og þagmælska


• Á Heilsustofnun í Hveragerði var boðið upp á stuðning við lækna
• Læknar höfðu beint samband
• Var stutt af fjölskyldusjóði LÍ
• Var notað í vaxandi mæli
• Ekki frá s.l. sumri
• Hvað tekur við?
NÁMSKEIÐ TENGT STREITU OG KULNUN

• Þarf að setja upp námskeið tengt streitu og kulnun fyrir lækna hér heima
• Mætti tengja við Læknadaga – 1 dagur – litlir hópar
• Hver á að hafa frumkvæðið ?
• Landspítalinn
• Læknafélag Íslands
• Geðlæknafélagið
• Einstaklingar

HEILSA LÆKNA
LÆKNANEMAR

• Mikil áhætta
• Bæta enn frekar við fræðslu í Læknadeild um kulnun og streitu lækna
• Þarf ferli við læknadeildina sem árlega tekur út vinnnuálag og kulnun
• Leita lausna til að laga kerfið á hverju ári
• Breyta náminu: viku einingar? Lítil verkefni í senn
• Skylda læknanema að sinna áhugasviði sinnu og minka lækanámið að sama skapi: hreyfing, tónlist,
heimspeki…
• Takmarka vinnuálag / vinnustundir og jafna út
• Leita að þeim sem hafa vanda og veita aðstoð
• Styðja læknanema í að setja á fót stuðningshópa 1klst 2x/mán

HEILSA LÆKNA
UNGLÆKNAR

• Mikil áhætta
• Þarf ferli við sjúkrahúsin sem árlega tekur út vinnnuálag og kulnun
• Leita lausna til að laga kerfið
• Takmarka vinnuálag / fækka vinnustundum
• Leita eftir þeim sem eru í vanda og veita aðstoð
• Styðja unglækna í að setja á fót stuðningshópa: 1klst á 2 vikna fresti á vinnutíma

HEILSA LÆKNA
LANDLÆKNISEMBÆTTIÐ

• Taka fyrr til skoðunar og þá vægari vandamál


• Skoða kulnun frá byrjun og tengsl við versnandi samskipti og aukinn fíknivanda og
mistök í starfi
• Refsing vs. stuðningur og hjálplegt ferli
• Svipting réttinda til að vernda einstaklinga – eykur kulnun
• Sér stuðningshópar fyrir þá sem lenda í vandræðum – hver á að sjá um það?

HEILSA LÆKNA
Aðalpunktar fyrir einstaklinginn
• Heilbrigður lífsstíll
• Jafnvægi milli vinnu, heimilis og áhugamála
• Rækta kyrrðarstundir: núvitund og samkennd
• Vera vakandi fyrir eigin vandamálum sem upp kunna að koma og taka
skref til lausnar
HEILSUVÁ

• Gagnsemi stuðningshópa
• 2klst / mánuði
• Hvernig á að koma þessu á?
• Setja í kjarasamninga
• Frumkvæði LÍ
• Kröfur lækna
• Mjög áríðandi
• Hversu lengi getum við beðið með virkar lausnir?

LÆKNABLAÐIÐ 12. TBL. 102. ÁRGANGUR 2016 Haraldur Erlendsson, Benedikt Óskar Sveinsson
TA K K F Y R I R Á H E Y R N I N A

HEILSA LÆKNA

You might also like