Download as pptx, pdf, or txt
Download as pptx, pdf, or txt
You are on page 1of 14

HBV201G VIÐMÓTSFORRITUN

F6.2 Sérhæfðir klasar

Ebba Þóra Hvannberg


Hæfniviðmið

 Að nemendur geti forritað sérhæfðan klasa 


 Að nemendur geti skrifað .fxml skrá fyrir sérhæfðan klasa
 Að nemendur geti notað sérhæfðan klasa í .fxml skrá 

2
Fjölbreytt safn af viðmótsklösum í JavaFX

 JavaFX hefur fjölbreytt safn af viðmótsklösum

 Dæmi um algenga viðmótsklasa eru Button, Label, Text, TextField og svo ílátin Vbox,
AnchorPane o.fl.

 Við höfum séð hvernig hægt er að hanna notendaviðmótið í .fxml skrá og búa þannig til
viðmótshluti af þessum viðmótsklösum

 Í java getum við látið klasa B erfa (extends) frá öðrum klasa A. Þú hefur hlutur af klasa
B alla protected eða public eiginleika úr klasa A og allar aðferðir sem eru public eða
protected í A.

3
Sérhæfður viðmótsklasi – Custom components

 Við getum líka látið klasa B erfa frá klasa A sem er í JavaFX forritasafninu. Þetta eru
kallaði Custom components.

4
Skref til að smíða sérhæfðan klasa

1. Notendaviðmót er búið til t.d.


b-view.fxml
2. <fx:root type= nafnið á yfirklasa (A)

</fx: root>

3. Java klasi B er skrifaður sem erfir frá (extends) yfirklasanum A

4. Smiðurinn fyrir B er látin lesa inn (load) b-view.fxml skrána


5. controller fyrir hlutinn er settur
rótin fyrir hlutinn er sett
6. Ef einhverjar breytur eða handlerar eru í b-view.fxml (sjá skref 2) þá eru skrifaðar
samsvarandi tilviksbreytur og handler-ar í B.java
5
Dæmi Serhaefdur.zip

6
Dæmi um sérhæfðan klasa – Skref 1 og 2

 Búin til ný dyr-


view .fxml skrá
með
notendaviðmóti

7
Kisa-view.fxml

8
Skref 3 - Java klasi DyrSpjald er skrifaður sem erfir frá (extends) yfirklasanum AnchorPane

9
Skref 4 - Smiðurinn fyrir B er látin lesa inn (load) b-view.fxml skrána

10
Skref 5 - controller fyrir hlutinn er settur
rótin (root) fyrir hlutinn er sett

11
Skref 6

Ef einhverjar breytur eða handlerar eru í


dyr-view.fxml (sjá skref 2) þá eru skrifaðar
samsvarandi tilviksbreytur og handler-ar í
DyrSpjald.java

Engir handlerar hér en tilviksbreytan


fxDyr

12
Við förum inn í Library og
importum .jar skrá sem er með klasanum-
Ýttu á hjólið til hægri og gerðu JAR/FXML manager
og svo Add Library/FXML from file system
Sérhannaður (e. Customized) klasi

Notar standalone SceneBuilder

Hér notum við klasann


Takk fyrir

14

You might also like